Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 37
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR jónmundur, við Loka: — Ég vorkenni yður. SKELEGGUR, við Jónmund: — Maðurinn með stálhnefana. jónmundur, við Skelegg: — Skilurðu ekki? Hann ætlar að fara að predika Lundúnakenningar. skeleggur, við Loka: — Það er bara svona! loki, gengur fram vinstra megin: — Acerba fata Romanos agunt / Scelusque fraternae necis. jaspis, við Loka: — Þarf þá skáldskapur að vera lógískur? SKELEGGUR, við Jónmund: — Hvað var það sem hann sagði? loki, við Jaspis: — Fyrst þurfum við, kollega, að koma okkur saman um hvað er rök. jónmundur, við Skelegg: — Það var latína. jaspis, við Loka: — Hvað er rök? SKELEGGUR, við Jónmund: — Fór hann þá rétt með bókarheitið? loki, við Jaspis: — Reynslan segir manni, kollega, hvað rök er. JÓNMUNDUR, kerrtur, við Loka: — Lundúnakenningum hefur skeikað tvívegis í veraldlegum skilningi. Byltingin í Sovét, eins og í Kína, braut i bága við Lundúnakenningar. JASPIS, við Loka: — Ég hef próf í rökfræði. LOKI, við Jaspis: — Ef þú ert reynslumikill kemur það varla að sök. JÓNMUNDUR, kerrtur: — I andlegum skilningi eru Lundúnakenningar mark- lausar, því þær reikna ekki með andanum. Erant omnia itinera duo . . . JASPIS, við Loka: — Ég hef líka próf í mannþekkingu. SKELEGGUR, við Jónmund: — Hvað var það sem þú sagðir? LOKi: — Hafið þér próf í andardrætti eins og ég? JÓnmundur, létt: — Það var tilvitnun: Erant omnia ... SKELEGGUR, hneykslaður: — Latína, enn einu sinni! Hvers konar skrípaleikur er þetta? JÓnmundur: — Ég læt krók koma á móti bragði. SKELEGGUR: --Huh. jónmundur: — Þú fussar? SKELEGGUR: — Ég hef ferðazt frá Manhattaney til Kaliforníuflóa ... JÓnmundur: — Latína er gamalt alþjóðamál vor íslendinga. SKELEGGUR: — I dag hefur hún þokað fyrir enskunni. Jónmundur : — Það orkar tvímælis. SKELEGGUR: — Þú hefur aldrei samið um sildarsölu. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.