Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 35
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR skeleggur: — Hvern skal þá upp taka? jónmundur, gengur til hœgri: — Gagnárás! JASPIS, við Loka: — Gott kvöld. loki, hneigir sig: — Góðan daginn. JASPIS, bendir til vinstri: — Gera svo vel. loki: — Ég þakka. Hann gengur jramar á sviðið, slœr gítarinn. jaspis, við Loka: — Usss. loki: — Þetta er nýja lagið mitt. jaspis: — Já, en það vantar áheyrendur. JÓNMUNDUR, hringir bjöllunni: — Rétturinn er settur. skeleggur, gengur jram vinstra megin, við Loka: — Tvisvar sinnum átján mínus þrír, hvað er það? JÓnmundur, gengur jram hœgra megin, við Loka: — Hvort er réttara að segja: Abel drap Kain eða Abel drap Kain? skeleggur, gengur nœr Loka: — Uppá háalofti hangir ótillekinn fjöldi sokka- para á stagi. Peran hefur bilað, það sést ekki handa skil í myrkrinu. Hvað þurfið þér að taka af staginu marga sokka til að koma niður með eitt par af hvítum sokkum eða eitt par af svörtum? jónmundur, gengur fast að Loka: — Hvað er sannleikur? loki, axlar gítarinn: — Væri ekki rétt (Hann leggur af stað.J að fá sér einn gráan? Hann gengur hratt aS barnum. skeleggur, við Jónmund: — Nú höfum við króað hann af. Upp fossinn kemst hann ekki. Jaspis hejur vélritað með hœgð frá því réttarhöldin byrjuðu. loki, lyftir karöflunni: — Með yðar leyfi! Hann hellir í glas. JÓnmundur, við Skelegg: — Bara að netið sé ekki of stórriðið. Þeir ganga til vinstri. JASPIS, tekur örk úr ritvélinni, rís á fœtur: —- Hlustið! Þeir nema staðar. jaspis, les af örkinni: — Einn ég geng á gaddaskóm / glaðbeittur og keikur / ráðagóður brýni róm / og ropa hvergi smeykur. Þeir halda áfram til vinstri. skeleggur, við Jónmund: — Vissi ég ekki! JASPIS, hróðugur: — Það rímar. SKELEGGUR, við Jónmund: — Hann er svo mikill sakleysingi. JÓNMUNDUR, við Skelegg: — Engan æsing! Hann snýr sér að Jaspis. Þriðja TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR 193 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.