Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR JÓNMUNDUR: — Ég hef lesið sögu lands míns. Við höfum aldrei sótt stoltið í askana. skeleggur: — Hordauðinn var nú líka algengur. jónmundur: — Hordauðinn orsakaðist miklu fremur af verzlunarhöftum og óáran en lærdómi. Lœgra. Vertu nú ekki afbrýðisamur. SKELEGGUR: — Ég lít á staðreyndirnar. Þeir sem læra grammatík draga ekki fisk. jónmundur: — Grammatíkin hefur verið mér hlíf í pólitíkinni. SKELEGGUR: — Nú skilst manni hvers vegna Flokkurinn tapar fylgi! jónmundur: — Fylgi Flokksins eykst. SKELEGGUR: — Tapaði hann ekki íylgi í seinustu kosningum? jónmundur: — Atkvæðamagnið var meira, þó prósenttalan lækkaði. skeleggur : — Þingmönnunum fækkaði. jónmundur: — Vegna breyttra kosningalaga! SKELEGGUR: — Hjátrúarfulli auðnuleysingi. jÓnmundur: — Kúgaða manngerpi. skeleggur: — Þú flaggar yfir eigin hundaheppni. jónmundur: — Þú gyllir brama þinn fyrir lýðnum. skeleggur: —Bu! loki, fœrist nœr þeim: — Sussu, sussu! jónmundur: — Ba! JASPIS, hefur hlaupiS inn í liœgra hornið (hann er haltur), og hringir bjöll- unni: — Hljóð í salnum! skeleggur, við Jónmund: — Irr! loki: — Gætið tungu yðar, herrar mínir. JÓNMUNDUR, við Skelegg: — Arr! loki: — Stillið yður! báðir, snúast að Loka: — Urr! LOKI, hörfar: — Ég bið forláts. Hann hneigir sig. bÁðir, við Loka: — Irrr! Arrr! Urrr! loki, hörfar aftur á bak yfir sviðið: — Forlátið hamsleysi mitt. JASPIS, hejur stigið upp á pallinn, hringir bjöllunni ákaft: — Þögn í salnum! Þögn í salnum! Jónmundur og Skeleggur átta sig. Þeir snúa til vinstri, rœskja sig, laga bindin ... Loki sýpur á glasinu. MYRKUR 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.