Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 73
ERLEND TÍMARIT og enginn þeirra virðingarmanna sem ferð- ast um heiminn til að lofa hið „nýja“ Þýzkaland hefur séð ástæðu til að fetta fingur út í það sjónarmið. Auðvitað er aldrei látið bóla á beinni samúð með nazist- um, heldur skýla dómararnir sér bak við form húmanískrar og varfærinnar réttvísi, svo varfærinnar að nazistarnir ganga oftast með sigur af hólmi ... NiSurlag greinarinnar er á þessa leiS: Aðfarirnar gagnvart vinstrimönnum aug- lýsa að lokum til fullnustu hið pólitíska eðli þessarar réttvísi. Þá er ekki hægt að saka dómstólana um seinlæti eða linkind: þá skal reiða fljótt og hátt til höggs. Meðlimir Friðarhreyfingarinnar eru dæmdir, komm- únistar eru saksóttir, eftirlaun og hætur eru teknar af mönnum sem voru í Kommúnista- flokknum eftir 1945, á tímabili þegar hann var ekki bannaður. f Vestur-Berlín var rit- höfundurinn Emst Niekisch, sem var árum saman í fangabúðum og orðinn nærri bMnd- ur, sviptur rétti til skaðabóta, vegna þess að hann hafði verið þingmaður á þingi Þýzka alþýðulýðveldisins eftir stríðið, en hers- höfðingjar og aðmírálar Hitlers njóta ríku- legra eftirlauna. Eins og áður eru vogar- skálar réttvísinnar misþungar eftir því hvort menn eru til vinstri eða hægri. Á þingi lögfræðinga sem haldið var í Hannover í febrúar síðast Mðnum skýrði lögfræðingurinn Ammann frá því að 14.000 opinberar rannsóknir hefðu verið fram- kvæmdar í málum vinstrimanna til þessa. 130 borgarar Alþýðulýðveldisins eru í fang- elsi, nokkrir þeirra starfsmenn bæjarstjórna sem eru sannir að þeirri sök að hafa reynt að stofna til opinberra samskipta við bæjar- stjórnir í Vestur-Þýzkalandi. Fyrirlesarinn sagði að dómarnir væru fremur reistir á andkommúnistískum áróðurskenningum en lögfræðilegum niðurstöðum: „Sögnin „að virðast" er mikið notuð. Því er til dæmis haldið fram að stjómarandstæðingur „virð- ist“ ógna tilveru Sambandslýðveldisins, og Alþýðulýðveldið er sagt ólöglegt ríki „að því er virðist". Annað eftirtektarvert atriði eru hinar óstaðfestanlegu „sannanir“ sem saksóknarar leggja fram. Þessar sannanir eru látnar í té af leyniþjónustunni. Amm- ann kemst að þessari niðurstöðu: „Full- komnu gjörræði er þannig hægt að beita án þess reistar séu við því nokkrar skorður." iDie Andere Zeitung, 6/1961.) Árið 1958 fór saksóknarinu í Lúneburg fram á sérstaklega stranga hegningu fyrir kommúnistíska starfsemi (tvö ár og sex mánuði) „með tilMti til þess að ákærði hef- ur þegar verið dæmdur tvisvar fyrir landráð í valdatíð Hitlers". (Frank/urter Rund- schau, 17. maí 1958.) Það sem er málsbætur einum þyngir sök annars. Það er fullkom- lega rökrétt en ekki sérlega lýðræðislegt. DómstóM í Beriín neitaði um skaðabætur (sem er algengt að veita verstu SS-böðlum eins og vér höfum séð) handa kommúnist- ískum verkamanni sem hafði verið tvö ár í fangelsi og sex í fangabúðum. Ekkert ein- kennir betur andlegt ástand í Vestur-Þýzka- landi en forsendur dómstólsins í Berlín: „Fangelsis- og fangabúðavistina er ekki rétt að skoða sem nationalsósíalistískt ofbeldi ... Starfsemi hinnar kommúnistísku and- spymuhreyfingar beindist gegn þjóðfélags- skipun þess ríkis sem þá var við lýði ... Sérhvert ríki, hvers eðMs sem það er, hlýtur að hafa rétt til að verjast stjórnarbyltingu ... í þessum skilningi ber að Mta á dóminn og fangabúðavistina sem varúðarráðstöfun, en ekki sem gjörræði ..(Kurt Hirsch, Die Blutlinie, Frankfurt 1960, bls. 175.) Þarna er ekki látið við það sitja að viður- kenna „dóma“ hitlersréttvísinnar, heldur em fangabúðir einnig taldar réttmætar stofnanir til að verja ríkið. Hvorki hefur herra Heuss, höfuðprestur húmanismans, né Adenauer, verjandi kristindómsins gegn bolsévismanum, mótmælt þessum ofbeldis- 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.