Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR jónmundur: — Heyrðu! er hún ekki oftast í bíkíní? Skeleggur reiðir upp hnefann. jónmundur: — Nú, svona er æskan í dag. JASPIS, stendur upp, hátt: — Ehemm. Þeir líta til hans. SKELEGGUR, gengur til hans: — í öllum bænum ... jaspis, hátt: — Á ekki að skrá manninn áður en yfirheyrslan byrjar? skelegguR: — Hvað heyri ég! Við Jónmund. Höfum við gleymt að skrá manninn! Það hlaut að lá að. Við Jaspis. Engar vífilengjur! jaspis: — Hvaða eyðublað? skeleggur: — Það svarta. Jaspis setur hvíta örk með svörtum ramma í ritvélina. skeleggur, gengur til Jónmundar: — Ef okkur lízt færum við hann seinna yfir á það hvíta. jónmundur, horjir fram: — Nú reynum við stöngina. JASPis, hátt: — Nafn. skeleggur, við Jónmund: — Stöngina? loki, kemur framar, hœgra megin: — Loki heiti ég. Jaspis vélritar. jónmundur, við Skelegg: — Já, nú reynum við bambusstöngina. jaspis, við Loka: — Faðir? jónmundur: — Og beitum flugu. loki, við Jaspis: — Um það get ég ekkert fullyrt, kollega. Jaspis vélritar. skeleggur, við Jónmund: — Flugu? jaspis, við Loka: — Fæðingardagur og ár? J ÓNMUNDUR, bendir fingrinum upp: — Já, nú beitum við randaflugu. loki, við Jaspis: — Ég segi þér satt, kollega, um það hef ég enga hugmynd. skeleggur, við Jónmund: — Ég segi þér satt, Jónmundur, hún er trúlofuð. jaspis, við Loka: — Fæðingardagur og ár? SKELEGGUR, við Jónmund: — Er það þá ætlunin að hann bíti ekki á? jaspis, við Loka: — Fæðingardagur og ár? jónmundur, við Skelegg: — Hvað mundirðu gera í hans sporum, eigandi ekki neitt, en vera boðið allt ? skeleggur: — Ef hann er vitlaus er hann auðvitað hættulaus. JASPIS, við Loka: — Fæðingardagur og ár? JÓNMUNDUR: — Ef hann er vitlaus er auðvitað allt í keyi. En er hann vitlaus? 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.