Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 29
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR SKELEGGUR: — Hann syngur þar þessar ... þessar vísur. Vissirðu ekki að hann leikur á gítar? JÓNMUNDUR: — Jú, jú .. . En þó hann syngi einu sinni í viku! SKELEGGUR: — Hann syngur tvisvar í viku. JÓNMUNDUR: — Það breytir engu. skeleggur: — Allt breytir einhverju. Þögn. SKELEGGUR: — Hann reykir iðulega vindla. Og hann drekkur brennivín. JÓnmundur: — Mér er sama. Jafnvel þó hann syngi þrisvar í viku ... Hvaða vinna er það fyrir fullfrískan mann! Jónmundur drepur í vindlinum. jónmundur. — Það er þá augljóst að málið verður ekki útkljáð fyrirfram. skeleggur: — Afbrotið er á huldu! jónmundur: — Við getum með engu móti vitað, eins og algengast er, hver niðurstaðan verður. skeleggur: — Forsendurnar vantar! JÓNMUNDUR: — Óvenjulegur maður! Óvenjuleg málsmeðferð! SKELEGGUR: — Þetta er realpólitík, kæri minn. Realpólitík. Ég legg fyrir hann snörur: það er góð og gömul aðferð til að komast að sekt manna! Þögn. JÓNMUNDUR: — Er það þá ætlun þín að hann komist ekki inn? SKELEGGUR: — Hvað mundir þú gera í hans sporum, hafandi fengið boð, en koma að lokuðu? JÓNMUNDUR: — Og dyrabjallan ómlaus. skeleggur: —Með öllu. JÓNMUNDUR: — Og þvottahúsglugginn reyrður aftur. skeleggur: — Þrælbundinn. jónmundur: — He, he, he. skeleggur: -— Ha, ha, ha. .TÓnmundur: -— Má ég fá mér aftur í glasið? Skeleggur gengur til hans, að barnum. SKELEGGUR: — Ja, ef hann er vitlaus ... jónmundur, hellir kokteil í hans glas: — Eftir framkomunni að dæma er hann ómótmælanlega vitlaus. SKELEGGUR: — Já, en hvað vitum við um innrætið? Hvað er það sem hann leynir, það sem hann yrkir? jónmundur, hellir kokteil í sitt glas: — Það er nefnilega það. 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.