Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 40
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ha, sagSi pallvörSurinn, hvaSa laun? Allra þessara nefnda, hvíslaSi ég. Ha, sagSi pallvörSurinn, hvaSa nefnda? Ég rankaSi viS mér, hætti aS stara á rökkvaSa stólana, eigraSi um hríS fram og aftur meS hendur á baki, reyndi af fremsta megni aS hnekkja ískyggi- legri grunsemd og kallaSi hana fjarstæSu, en hopaSi þó jafnharSan undan ásókn hennar og þráspurSi sjálfan mig hvort mér hefSi veriS stunginn svefn- þorn á elztu löggjafarsamkundu í heimi. Þegar ég kom aftur inn í Kringlu, var stúlkan aS taka lokasporiS í síSustu saumsprettuna og átti aSeins eftir aS festa tölurnar fjórar, sem ég hafSi feng- iS henni áSan. Jæja, sagSi hún, bráSum er ég nú búin. Táknflíkin mín stakk svo ruddalega í stúf viS silfurgrátt pils og rauSa peysu, aS ég sneri mér undan og rak upp hóstakjöltur. Ertu aS kvefast? spurSi stúlkan. Nei, sagSi ég og kenndi reykingum um hóstann: Ég hefSi, hm, reykt hol- lenzkan vindil fyrir skömmu. Uss, sagSi stúlkan, þú ættir ekki aS venja þig á tóbak! Mig minnir, aS hún hafi veriS aS þræSa nálina, þegar óvænt skynjun laust mig í annaS sinn á þessu hljóSláta kvöldi og gerbreytti veröld minni á fáein- um mínútum. Ég leit sem sé út um glugga og fann eitthvaS hríslast um mig í sömu andrá, líkt og ég bærist fyrir kynlegu straumfalli úr greipum þess lög- máls, sem drottnaSi í þingsölum. TungliS skein viS mér á húmbláum nætur- himni, ljómaSi nær fyllingu ofar kyrrum skýjaföldum, unaSslega mjúkum og björtum, en lengra miklu úti í geimnum tindruSu nokkrar stjörnur. ÞaS skifti öngvum togum, aS norSlenzki hagyrSingurinn tók aS riSa í huga mér, unz hann missti fótanna, skall í straumfall nýrrar skynjunar ásamt kenningum sín- um, drukknaSi í tunglsljósi og stjörnudýrS. Mér birti enn fyrir sjónum, þegar ég var laus viS hann, straumfalliS kaffærSi hvern ræSuskörunginn á fætur öSrum, nákvæmar brimlýsingar, þrungnar raunsæi og ábyrgSartilfinningu, soguSust inn í kliSandi sveipi tóna og hendinga. Sem ég stóS þarna í Kringlu, fatageymslu þingmanna, fyrir röskum fjórSungi aldar, og horfSi út um glugga, á skipan geimsins, tungl og stjörnur, þá hætti ég aS óttast um þjóSar- skútuna, vissi á einhvern dularfullan hátt, aS þjóSarskútan mundi ekki farast. Ljótu vandræSin aS hafa ekki fleiri tölur, heyrSi ég stúlkuna segja aS baki mér. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.