Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 61
LIST OG KAPÍTALISMI óumdeilanleg, og í listkenningu hans birtist aftur og aftur það, sem No- valis varð fyrstur til að segja. Annað skáld, Mallarmé, eindregnasti full- trúi „l’art pour l’art“, yrkir ljóð, sem eru uppfyllingin á boðskap Novalis um liststefnu rómantíkurinnar: .. einungis kliðmjúk og full af fal- legum orðum ... í mesta lagi einstaka skiljanleg hending ...“ Greinargóð er skýring Hugo Friedrichs á skáld- skap Mallarmés. Hann dregur þessar niðurstöður í bók sinni „Innviðir nú- tímaskáldskapar“: „í ljóðagerð Mal- larmés birtist einmanaleikinn full- kominn. Hún hefur enga hneigð til kristilegra, húmanískra, bókmennta- legra erfða. Hún forðast með öllu að blanda sér í samtímann. Hún vísar lesandanum á bug og neitar sjálfri sér um að vera mannleg.“ Mallarmé ætl- ar, eins og hann segir, að komast hjá „flaumi hversdagsleikans“: „Fyrir öðrum eru verk mín það sem skýin eru í Ijósaskiptunum ellegar stjörnuskin- ið: tilgangslaust . .. Rektu veruleik- ann úr ljóði þínu því hann er fyrirlit- legur ... Skáldið á að gæta þess eins að vinna á laun með tilliti til þess eins sem aldrei verður.“ I þessari „poésie pure“, ljóðinu hreinsuðu af öllum skynjanlegum veruleika, er ekki leng- ur neitt af uppreisn Baudelaires; uppreisnin er orðin að hljóðlátu und- anhaldi, og þar sem Baudelaire í verkum sínum heldur á vit hins „nýja“, ákallar dauðann, þann „gamla skipstj ómarmann“, og stekk- ur út í tómið, þá er það tómið sjálft, sem andar móti manni frá verkum Mallarmés svo vofuslæður og töfra- flúr megna hvergi að hylja það, þetta er ekki lengur „æfintýraheimurinn“, sem Novalis hélt sig geta séð, heldur heimur svo kaldur orðinn, að þar gerast ekki lengur nein æfintýr. Þarna snýr „l’art pour l’art“ út í tóm- ið, og rétt eins og neikvæðar eigindir hinnar tvíklofnu þýzku rómantíkur urðu æ skýrari, er hér að verki sams- konar þróun í „l’art pour l’art“ — í andarslitrasöng Mallarmés, í bragð- leysi Hérédias og loks í afturhalds- sömum yfirstéttarhroka Stefans Ge- orges. Impressjónisminn Impressjónisminn var líka upp- reisn í listinni, snjöll árás á hina op- inberu, akademísku list, á uppblásna fortíðarstælingu í myndlistinni. Fran- cis Jourdain hefur gefið út safn verð- launamynda og kallar það „Tuttugu ár stórbrotinnar listar ellegar kenn- ing heimskunnar“. Þessari skemmti- lega hrollvekjandi bók, sem fjallar um opinbera list á síðasta fjórð- ungi aldarinnar sem leið, fylgir skrá með nöfnum franskra málara, sem hvorki hlutu lof né verðlaun. A þessum heiðurslista franskrar málara- listar má finna nöfnin: Degas, Sisley, Pissarro, Cézanne, Monet, Renoir, Rousseau, Gauguin, Toulouse-Laut- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.