Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 45
ERNST FISCHER List og kapítalismi / Hugleiðingar þær um liat og kapítalískt þjóðfélag, sem birtast í þessu hefti Tímaritsins og því næsta eru kafli úr bókinni Von der Notwendigkeit der Kunst eftir Ernst Fischer. Ernst Fischer (f. 1899) er austurríkismaður. Hann nam heimspeki í Graz og hefur starf- að sem blaðamaður, rithöfundur og stjórnmálamaður, var m. a. um tíma þingmaður fyrir Kommúnistaflokk Austurríkis. Fyrstu bók sína gaf hann út 1920, það var ljóðabók. Árið 1924 var leikrit hans Das Schwert des Attila sýnt í Burgtheater og 1931 sýndi Karlsleik- leikhúsið í Vín annað leikrit hans: Lenín. Styrjaldarárin dvaldist hann í Moskvu og þar glötuðust í loftárásum handrit að tveim bókum, heimspekiriti og skáldsögunni So kann man nicht leben. Eftir 1945 hafa komið út eftir hann tvær ljóðabækur, Herz und Fahne og Denn wir sind Liebenden ... auk þýðinga á ljóðum Baudelaires og Verlaines, Die schwarze Flamme. Leikritin Der grosse Verrat og Die Briicken von Breisau hafa verið sýnd. Þá hefur hann ritað margar bækur um stjórnmál, sögu, heimspeki og bókmenntir: Das Fanal, Österreich 1848, Freiheit und Persönlichkeit, Kunst und Menschheit, Dichtung und Deutung. Fischer er vafalaust með fremstu listgagnrýnendum samtíðarinnar og getum við haft fyrir því orð engu ómerkari manns en Thomasar Manns. Hugsun Fischers er einkar skýr og málfar hans nákvæmt. Þetta hefur valdið miklum erfiðleikum í þýðingunni því enn er íslenzka fátæk að nákvæmum orðum um heimspekileg hugtök. Vil ég biðja lesendur að virða nýyrðin til betri vegar; þau eru sjálfsagt mörg ekki annað en bráðabirgðalausnir. Sumstaðar hefur verið nauðsynlegt að þýða sömu orðin með mismunandi orðum eftir sam- henginu hverju sinni og er það vitanlega slæmt. Hjá þessu verður þó ekki komizt. Þýð. ALVEG séráparti er aðstaða lista- mannsins í kapítalísku þjóðfé- lagi. Svo sem þjóðsagnapersónan Midas breytti öllu í gull, þannig hefur kapítalisminn breytt öllu í vöru. Með fordæmalausri aukningu framleiðsl- unnar og framleiðninnar, með sprengikynjaðri útþenslu þessara nýju afstæðna á öllum svæðum jarð- ar og mannlegrar tilveru hefur hann þurrkað út gömlu afstæðurnar, leyst þær upp í ský af iðandi mólekúlum, rofið allt beint samband milli fram- leiðanda og neytanda og fleygt hverri afurð út á nafnlausan markaðinn sem hreinu skiptigildi. HandverksmaSur- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.