Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 40
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Ha, sagSi pallvörSurinn, hvaSa laun?
Allra þessara nefnda, hvíslaSi ég.
Ha, sagSi pallvörSurinn, hvaSa nefnda?
Ég rankaSi viS mér, hætti aS stara á rökkvaSa stólana, eigraSi um hríS
fram og aftur meS hendur á baki, reyndi af fremsta megni aS hnekkja ískyggi-
legri grunsemd og kallaSi hana fjarstæSu, en hopaSi þó jafnharSan undan
ásókn hennar og þráspurSi sjálfan mig hvort mér hefSi veriS stunginn svefn-
þorn á elztu löggjafarsamkundu í heimi.
Þegar ég kom aftur inn í Kringlu, var stúlkan aS taka lokasporiS í síSustu
saumsprettuna og átti aSeins eftir aS festa tölurnar fjórar, sem ég hafSi feng-
iS henni áSan.
Jæja, sagSi hún, bráSum er ég nú búin.
Táknflíkin mín stakk svo ruddalega í stúf viS silfurgrátt pils og rauSa
peysu, aS ég sneri mér undan og rak upp hóstakjöltur.
Ertu aS kvefast? spurSi stúlkan.
Nei, sagSi ég og kenndi reykingum um hóstann: Ég hefSi, hm, reykt hol-
lenzkan vindil fyrir skömmu.
Uss, sagSi stúlkan, þú ættir ekki aS venja þig á tóbak!
Mig minnir, aS hún hafi veriS aS þræSa nálina, þegar óvænt skynjun laust
mig í annaS sinn á þessu hljóSláta kvöldi og gerbreytti veröld minni á fáein-
um mínútum. Ég leit sem sé út um glugga og fann eitthvaS hríslast um mig í
sömu andrá, líkt og ég bærist fyrir kynlegu straumfalli úr greipum þess lög-
máls, sem drottnaSi í þingsölum. TungliS skein viS mér á húmbláum nætur-
himni, ljómaSi nær fyllingu ofar kyrrum skýjaföldum, unaSslega mjúkum og
björtum, en lengra miklu úti í geimnum tindruSu nokkrar stjörnur. ÞaS skifti
öngvum togum, aS norSlenzki hagyrSingurinn tók aS riSa í huga mér, unz
hann missti fótanna, skall í straumfall nýrrar skynjunar ásamt kenningum sín-
um, drukknaSi í tunglsljósi og stjörnudýrS. Mér birti enn fyrir sjónum, þegar
ég var laus viS hann, straumfalliS kaffærSi hvern ræSuskörunginn á fætur
öSrum, nákvæmar brimlýsingar, þrungnar raunsæi og ábyrgSartilfinningu,
soguSust inn í kliSandi sveipi tóna og hendinga. Sem ég stóS þarna í Kringlu,
fatageymslu þingmanna, fyrir röskum fjórSungi aldar, og horfSi út um
glugga, á skipan geimsins, tungl og stjörnur, þá hætti ég aS óttast um þjóSar-
skútuna, vissi á einhvern dularfullan hátt, aS þjóSarskútan mundi ekki farast.
Ljótu vandræSin aS hafa ekki fleiri tölur, heyrSi ég stúlkuna segja aS baki
mér.
30