Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 59
LIST OG KAPÍTALISMI borgaralega þjóðfélags lagt grund- völlinn að vinnubrögðum raunsæis- ins, aðferð hinnar gagnrýnandi túlk- unar á heimi sem við skiljum að bygg- ist á andstæðum. Tilraunin til að sýna þennan þjóðfélagsveruleika öldungis leyndarlaust, í öllu hans díalektíska samhengi hefur einkum orðið stór- fenglega árangursrík í Englandi og Frakklandi, í Rússlandi og Ameríku; en rétt eins og rómantíkin hafði sín séreinkenni í Þýzkalandi og Austur- ríki þá var líka þróim raunsæisins takmörkuð í þessum löndum, og á- rangurinn minni en þar sem kapítal- isminn komst fyrr á og með róttækara hætti, ellegar þar sem yfirgengileg vanþróun efnalegra og þjóðfélags- legra afla sameinaði allar stéttir og hópa þj óðfélagsins gegn ríkjandi skipulagi og sprengikynjuð spenna skapaðist undir þessu ógnarfargi og þjappaði byltingaröflunum saman. L 'art pour 1 'art Jafnframt hinni þj óðfélagskryfj - andi og gagnrýnandi raunsæisstefnu þróaðist í borgaraheimi eftirbylting- aráranna fyrirbæri í ætt við róman- tíkina; „L’art pour l’art“, listin fyrir listina. Þessi afstaða, sem jafn mikið og eðlisraunsætt skáld og Baudelaire gerði að sinni, er líka andóf við flatn- eskjulegum nytsemissjónarmiðum, innantómri verzlunarnáttúru borgara- stéttarinnar. Þetta var ákvörðun: í veröld, sem allt gerir að markaðsvöru, TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR má listamaðurinn ekki framleiða fyr- ir markaðinn. Samt hefur Walter Benjamin leitazt við að sanna hið gagnstæða í frumlegum skýringum sínum við verk Baudelaires. Hann segir: „Afstaða Baudelaires til bók- menntamarkaðsins: Eftir sína djúp- stæðu reynslu af eðli vörunnar var Baudelaire fært eða kannske nauðug- ur einn kostur að viðurkenna mark- aðinn sem raunverulegan æðstadóm ... Baudelaire þurfti að komast að með lj óð sín og varð til þess að bola öðrum burt... í ljóðum hans finnast atriði, sem einungis eru til þess að bola burt keppinautum.“ Samt langar mig til að halda til streitu því sem ég skrifaði fyrir all- mörgum árum: „Gegnt sjálfsánægju- heimi borgarans reisti Baudelaire goðmynd fegurðarinnar. Starblind- um oddborgara, blóðlausum fagur- kera er fegurðin ekki annað en flótti frá veruleikanum, náðarmynd sæt- leikans, auðfengin hugarhægð — en sú fegurð, sem fram gengur af verk- um Baudelaires, er steingerð risa- mynd, ströng og miskunnarlaus ör- lagagyðja. Hún er eins og erkiengill- inn með logasverðið. Tillit hennar af- hjúpar og fordæmir þann heim þar sem Ijótleiki, hversdagsleiki og ó- mennska ráða ríkjum. Fyrir geislandi nekt hennar birtist sú neyð sem breitt var yfir, faldir sjúkdómar, duldir lest- ir. Það er eins og siðmenning kapítal- ismans stæði frammi fyrir óvenjuleg- 49 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.