Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 60
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um byltingardómi: fegurðin setur réttinn og fellir dauðadóminn í þung- um hendingum.“ Benjamin lýkur þó þessari óvæntu ritskýringu sinni með því að segja, að í raun og veru sé það einkennandi fyrir Baudelaire „að í fyrsta lagi kenndi hann þeirrar staðreyndar á örlagaríkan hátt, að borgarastéttin var í þann veginn að draga að sér höndina með allan styrk við skáldið. Hvaða félagslegur styrkur gat komið í stað hins? Hans var ekki að leita hjá neinni stétt; það varð að hrifsa hann úr klóm markaðsins með öllum hans kreppum. Það var ekki svo mjög sú augljósa og tímabundna heldur öllu fremur hin dulda varan- lega eftirspurn framtíðarinnar, sem Baudelaire bar fyrir brjósti ... En hún var fólgin í miðlunarkerfi mark- aðsins, sem krafðist allt annarra framleiðslu- og lifnaðarhátta en fyrri skáld höfðu tamið sér. Baudelaire var til þess neyddur að krefjast skáldvirð- ingar af þjóðfélagi, sem ekki átti ráð á neinni virðingu lengur ...“ Hér er lögð á það áherzla, að sam- félag borgarastéttarinnar jafnvel í víðtækustu merkingu hafi ekki verið vinnuveitandi Baudelaires, að hann hafi framleitt fyrir nafnlausan mark- að, sem ekki var einu sinni samtíð hans, sem sé „list fyrir listina“, þó í von um einhvern óþekktan, ótíma- bundinn neytanda. f mörgum athuga- semdum Baudelaires má finna blendna afstöðu hans, er gerir hvoru- tveggja að styðja fullyrðingu Benja- mins og andstæðu hennar: List, sem ekkert vill skipta sér af borgaranum, afneitar honum með stolti, hrindir honum frá sér en leitast þó jafnframt við að heilla hann með óvæntum brögðum. Baudelaire talar um „við- bjóð sinn á veruleikanum“ og jafn- framt um „aristókratíska ánægju yfir vanþóknun annarra“, það er að segja dregur sig til baka inní „l’art pour l’art“ um leið og hann vill skelfa þess- ar fyrirlitlegu borgarasálir með hroll- vekjandi fegurð, glitrandi pyndingar- tækjum. Hann neitar að framleiða fyrir borgaralegan kaupanda og fram- leiðir þó fyrir bókmenntalegan „markað sem raunverulegan æðsta- dóm“. Manni dettur í hug meginregla sú, er Marx benti á að hagfræðingar auðvaldsskipulagsins hefðu sett fram: „Framleiðslan framleiðslunnar vegna!“ Og þessu grundvallarlögmáli samsvarar: „Vísindin fyrir vísind- in!“ — „Listin fyrir listina!“ Og hér er það allsstaðar markaðurinn, sem er undirrótin. Þannig má greina í „l’art pour l’art“ þessa táldrægu til- raun til að brjótast á eigin spýtur út- úr borgaraheimi kapítalismans og verða með því einmitt í hvað mestu samræmi við grundvallarlögmál hans: „Framleiðslan framleiðslunnar vegna!“ í skáldskap Baudelaires verða róm- antísk mótmælin og ásökunarofsinn 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.