Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heit eins og ungur eldur, köld eins og kalinn gróður o. s. frv. upp í 21 ljóðlínu langloku. Manni verður hugsað til annars ljóðs um þögnina og verður á að spyrja sjálfan sig: hvers vegna er maðurinn að þessu? Þar sem ljóð Steins Steinars er sigursœl samþjöppunar- tilraun til að þrengja svo að hinu abstrakta, að það verði finnanlegt, áþreifanlegt, fyllir Högni ljóð sitt hálf-loftkenndum andstæð- um almenns eðlis — þung/létt, heit/köld, kyrrlát/œst, þögul/talandi, ást/hatur — svo að úr verður sundurlaus óskapnaður, sem skilur lesandann eftir vonsvikinn og veikir tiltrú hans á bókinni í heild. Og því miður verkar frekari lestur bók- arinnar til styrktar vakinni vantrú hans. Ljóð Högna hafa ekkert nýtt að flytja, hvorki að efni né í framsetningu, þau sverja sig augljóslega í þynnkuættina (sbr. höf- undaflokkun Ezra Pounds). Högni er und- ir sterkum áhrifum frá Steini Steinar (t. d. í Skal lengra haldið, Spor, Hver skilur líf- ið, Játning og víðar), einnig má finna keim af Tómasi Guðmundssyni (Loksins er vor) og Hannesi Péturssyni (Maður). Nœtur- Ijóð er efnislega stæling á frægu ljóði eftir Lí Pó, og form ljóðsins Haust minnir grun- samlega mikið á „Uber allen Gipfeln" Goethes. Ekki er ég þó frá því, að í Högna leynist skáldefni, því að hann hefur ekki ónæmt auga fyrir því sjónræna, sem ávallt hlýtur að teljast til meginatriða skáldskap- ar. Eina ljóð bókarinnar, sem ég hef getað staldrað við, er af því tagi: Á KÖLDU VORI Dimmleit ský yjir dökkum, snœrenndum hömrum, deyfðarlegt regn á mannauðum strœtum, blýgrátt haf með úfnum, freyðandi földum, og fáeinir bæir, sem standa eins og hestar í höm, hingað og þangað. Svo þetta er hið þráða vor. B. R. MÁL OG MENNING Tvær félagsbækur eru væntanlegar um mánaðamótin marz-apríl: þriðja bókin í myndlistar- flokki Máls og menningar, sem fjallar um Manet, og bók eftir Hermann Pálsson, Sagna- skemmtun Islendinga. Bók Hermanns fjallar um íslendingasögur, og er aðaláherzlan lögð á atriði sem lítt hefur gætt í rannsóknum fræðimanna til þessa: þjóðfélagslegt hlutverk fornbókmenntanna eða „hlutverk sagna í andlegu lífi þjóðarinnar,“ eins og höfundur kemst að orði í inngangi. Frá Heimskringlu er m. a. að vænta þessara bóka á næstunni: Ljóðabóka eftir Jóhannes úr Kötlum, Þorstein frá Hamri og Baldur Ragnarsson, ritgerðasafns eftir Jónas Ámason og bókar um landafræði Sovétríkjanna eftir Nikolai Mikhailov. Mikhailov er velþekktur landfræðingur og landkönnuður og hafa bækur hans um landafræði Sovétríkjanna náð mikilli útbreiðslu í vestrænum löndum. Bók sú sem Heimskringla gefur nú út og Gísli Ólafsson hefur þýtt kom fyrst út á rússnesku árið 1959. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.