Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR náð, og sameiningin, einhæfingin sé dygð í sjálfri sér. Það er sjálfsögð varúð til þess að standa ekki berskjaldaður andspænis postulum alþjóðahyggjunnar í nýj- um stíl, það er að segja leiðtogum vestrænna stórvelda, — að hyggja strax að því að þeir hafa mestan hag af þessari samsuðu, og geta því ekki verið óhlutdrægir dómarar. Þeir neyta allra bragða til að skapa það ástand sem gerir samsuðuna „óhjá- kvæmilega“. Þeir reka réttar síns með ofbeldi og ábyrgðarlaust en krefjast „sanngirni” og „ábyrgðartilfinning- ar“ af þeim sem þeir beita nauðungu. Á hinn bóginn er rétt að minnast þess að það er ekki í fyrsta sinn nú á dög- um að reynt er að mynda heimsríki, og heimsveldiu hafa ævinlega haft í för með sér dekkstu skugga mann- kynssögunnar og ekki nema skamm- æjan Ijóma. Þrátt fyrir þetta er ekki hægt að forlaka fyrirfram að samfélag þarfn- ist einhverrar lágmarksstærðar til að geta staðizt, að þróun tækninnar út- heimti samruna minni þjóða í stærri þar til þessari lágmarksstærð, sem raunar mundi verða örðugt að á- kvarða, væri náð. Gleymum því ekki að núverandi þjóðríki Evrópu (svo ekki sé lengra farið) eru söguleg fyr- irbæri sem urðu til úr ýmsum þjóð- um og þjóðabrotum á vissu stigi þró- unarinnar. Það eru hin borgaralegu þjóðríki. Þar með er ekki sagt að þjóðin sé borgaralegt fyrirbæri, því fer fjarri: hún er forkapítalistískt fyr- irbæri; vér íslendingar munum til dæmis sízt geta neitað því. Vér getum ekki fullyrt að það sé ekki hin sögulega nauðsyn vorra tíma að útrýma þjóðríkjum og skapa önn- ur stærri. En hitt ættum vér að geta vitað með vissu að það yrði rökrétt útkoma þeirrar stefnu sem undanfar- in ár hefur verið fyrirferðarmest í stjórnarstofnunum hins vestræna auðvaldsheims, og það yrði útkoman engu að síður þó sum verkfæri henn- ar þykist vilja stinga hausnum niður í sandinn, eins og forustumenn hinn- ar íslenzku þjóðar. I þessu máli er raunar hin mesta þörf að stýra framhjá tveim skerj- um: annarsvegar hömlulausri bölsýni og hinsvegar þeirri bjartsýni að allt hljóti að slampast af þrátt fyrir allt. Um fyrra skerið er það að segja frá sjónarmiði vor Islendinga að þó stjórnmálamenn vorir sameinuðu land vort einhverju stór-ríki þá þarf það ekki í sjálfu sér að þýða endalok hinnar íslenzku þjóðar. Og þó að sú klásúla standi í einhverjum landráða- samningum að þeir séu óuppsegjan- legir þá hefur slíkt aldrei nægt til að stöðva rás heimsins. Með einbeittri baráttu, miklum fómum, mundi hinni íslenzku þjóð geta tekizt að brjóta hlekkina og endurlífga þjóðerni sitt áður en það væri um seinan. Hitt skerið lýsir sér eiginlega sem skortur 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.