Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 29

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 29
VERULEIKI OG YFIRSKIN inga sem það þarfnaðist, töluverður hluti þeirrar fjárfestingar sem aust- urþýzka stjórnin ætlaði til uppbygg- ingar Alþýðulýðveldinu streymdi beint yfir til Vestur-Þýzkalands og varð að gróða hinnar „frjálsu sam- keppni“. Tilgangur hins bandaríska auð- valds með sinni sameiningarhug- mynd handa Evrópu er augljóslega sá að gera Evrópu einnig að hálfný- lendu sinni. Það er enn sem komið er svo miklu sterkara og samþjapp- aðra en hið evrópska að slík hlyti að verða afleiðing þess að það fengi frjálsan aðgang að Vestur-Evrópu. Bandaríska auðvaldið er nú komið í slíka úlfakreppu að þ\rí nægir ekki lengur að arðræna Suður-Ameríku heldur verður það að halda öllum hinum kapítalistíska heimi í greip sinni. Og nú er útflutningur fjár- magns upp á gamla móðinn ekki leng- ur óbrigðult ráð til að halda kapítal- ismanum á lífi, hið nýjasta form im- períalismans er fólgið í útflutningi iðnfyrirtækja, en það er miklu arð- vænlegra að flytja þá vöru til Evrópu en til hinna vanþróuðu landa. En bandarískir kapítalistar höfðu gleymt því í áætlunum sínum um „sameiningu Evrópu“ að þess var engin von að þeir héldu áfram að hafa töglin og hagldirnar í húsi ev- rópsks kapítalisma eftir að þeir væru búnir að efla hann svo að hann gæti staðið af sjálfum sér. Þeir gleymdu hlutlægum lögmálum kapítalistískrar þróunar. Það var óhjákvæmilegt að þegar hinn evrópski kapítalismi var réttur við fóru hagsmunir hans að rekast á hagsmuni hins ameríska, unz nú er svo komið að hinn evrópski kapítalismi verður að velja á milli tveggja kosta: annaðhvort að fórna tilveru sinni ellegar að berjast við hinn ameríska.1 1 Það er ekki ástæða til að gera of mik- ið úr því þó franska ríkisstjórnin virðist nú ein á báti í „harðri" andstöðu gegn aukn- um ítökum amerísks auðmagns í Evrópu. Þrátt fyrir það þó bandalagsríki Frakk- lands liafi valið þann kostinn að mótmæla „andameríkanismanum" hástöfum, benda ýmis teikn til þess að þau mótmæli séu ekki sízt til komin af velsæmisástæðum. Með því er þó ekki sagt að um raunveru- legan afstöðumun sé ekki að ræða. And- stæðumar milli ríkja Efnahagsbandalags- ins eru mjög erfiðar viðureignar. Ólíkt efnahagsástand ræður hér miklu: sura þess- ara landa ,,þarfnast“ enn innspýtingar ainerísks auðmagns. Franska stjórnin gerði einnig til skamms tíma allt sem hún gat til að hæna að amerískt f jármagn; en þar kom að Frakkland þurfti ekki lengur á því að halda og auðkóngarnir sáu tilveru sinni ógnað með því. Þá var snúið við blaðinu. Auðvitað er engin ástæða til að efast um að ýmis öfl innan landa Efnahagsbanda- lagsins (hvað þá í Englandi) álíta hag sín- um betur borgið ef hin upprunalega hug- mynd um sameiningu Evrópu í nánum tengslum við Bandaríkin nær fram að ganga. En þau öfl ráða ekki ferðinni nú. Um England er það að segja að tólf ára viðreisnarstjórn hefur stefnt málum lands- ins í þvílíkt óefni að ríkisstjómin getur ekki leyft sér þann munað að styggja band- 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.