Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Side 39
STAÐA OG STEFNA ÍSLENZKRAR MYNDLISTAR
mjög ljósan hátt. Vél er ekki dulbúin
eSa skreytt á kostnaS nytseminnar. í
öðru lagi leitast nútímalistin ávallt
viS aS skapa fasta heild úr sundur-
leitum og stríSandi eindum. Traust
myndskipun er eitt höfuSeSli henn-
ar. HvaS táknar okkur Ijósar hina
þjóSfélagslegu viSleitni aS tengja
hina sérhæfSu einstaklinga, hina
sundurleitu hagsmunahópa, í samfé-
lagslegt heildarkerfi? í þriSja lagi
skírskotar nútímalistaverk ekki út
fyrir sjálft sig, bendir ekki til ein-
hvers annars, svo sem landslagslistin
gerSi á tíma þjóSernisvakningarinn-
ar. Og einnig í þessu felst náin þjóS-
félagsleg hliSstæSa. Þróunarmögu-
leikarnir eru þegar til staSar, í sjálfri
hendi okkar, en ekki óskadraumur
ókannaSra möguleika.
/ þessum þáttum öllum til samans
miðlar listin okkur alnýju fegurðar-
skyni, nýrri lífsfyllingu. Hún hefur
kennt okkur að meta fegurð hins
sanna, ódulbúna efnis, ný hlutföll
stcerða, nýja samhljóma lita, ný form.
Hún hefur gert okkur að sjáendum,
óííkum þeim sem nokkurntíma áður
voru til í veraldarsögunni. Þannig er
nútímalistin á öllum sviðum hið virlca
og lifandi afl, sem er að umbreyta
okkur og veita hinni tœknilegu þjóð-
félagsþróun innra, manrdegt gildi.
Þetta jákvæSa hlutverk nútímalistar
sýnir sig meSal annars í því, aS flest-
ir listamenn eru róttækir í þjóSfélags-
skoSunum, og andófiS gegn nýlistinni
hefur fyrst og fremst komiS frá þeim
mönnum, sem eru stjórnmálalega
andvígir þeirri þróun þjóSfélagsins
sem listirv hefur fylgt fram. En jafn-
framt hefur hún orSiS fyrir aSkasti
ýmissa þeirra sem telja sig lengst til
vinstri, manna sem aldrei hafa skiliS
samfélagslegt eSIi listarinnar og
heimta af þröngsýni sinni, aS henni
sé beitt eins og dróg fyrir pólitíska
kerru.
Næsta spurningin hlýtur aS verSa
sú, hvernig þjóSfélagiS búi aS mynd-
listinni, hvernig þaS veiti henni
brautargengi til þess aS rækja menn-
ingarlegt hlutverk silt. Og því miSur
er því fljótsvaraS. Þegar ráSamenn
þjóSfélagsins sjá sér ekki pólitískan
hag aS menningarlegum viSgangi, og
þaS er því miSur sjaldnast, virSist
þeim standa nákvæmlega á sama,
nema auSvitaS þegar þeir halda þess-
ar snurfusuSu og innantómu ræSur
viS hátíSleg tækifæri.
Ungur íslenzkur myndlistarmaSur
á aSeins von í tvennu af opinberri
hálfu: aS fá meS nokkurra ára milli-
bili 6 eSa 10 þúsund krónur í svo-
nefndan listamannastyrk, og ef til
vill, aS hiS opinbera kaupi mynd af
honum á fimm eSa tíu ára fresti.
Stór hópur, og jafnvel hinna ágæl-
ustu manna, verSur hvorugrar náSar-
innar aSnjótandi. Og meS þessari
míkróskópisku mylsnu er upptaliS
framlag íslenzka ríkisins viS hina
ungu myndlist okkar!
29