Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 60
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Þegar ég dey —
og vist mun ég deyja.
og víst mun ég deyja —
mikil ósköp, slíkt skeður —
oss ferst ekki að státa,
megi hann þá rjúfa á mér moldarþökin.
llann er úr sólskini, hann er úr snjó___
Þaggandi alla bresti,
storma,
ada stund leilcið hann fyrir mig dauðan,
en dauðinn mun ráða
að þá verður það ekki ...
(1960)
MÆÐUR OKKAR HVERFA ...
Mœður okkar hverfa frá okkur,
hverfa hljóðlega
á tánumf
og við sofum í náðurn,
sœlir og mettir,
og gefum engan gaum að þessari skelfilegu stund,
þær hverfa ekki frá okkur á augabragði,
nei —
okkur finnst bara að það verði á augabragði,
Þœr hverja smátt og smátt og undarlega
örstuttum skrefum á þrepum áranna.
Svo lolcsins eitthvert árið rumskum við
og minnumst þeirra hátt á ajmœlunum,.
en þessi rœktarsemi er um seinan
og hvorki þeim
né okkur sáluhjálp.
50