Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ég hristi höfuðið. „Látiði hann eiga sig,“ sagSi Dóri og gaf mér hornauga. Ég sá aS hon- um mislíkaði hvernig ég tók þessu. „Erum viS eitthvað að gera honum?“ sagði stýrimaðurinn. „ÞaS er sama,“ sagði Dóri, „þið þurfið ekkert að skipta ykkur af þessu.“ „Hverju höfum við skipt okkur af?“ sagði stýrimaðurinn. „Ég skildi þá — það er allt og sumt. Er það að skipta sér af?“ „ÞaS er að skipta sér af,“ sagði Dóri. „Jæja.“ ,Já.“ „Er það að skipta sér af?“ „Já.“ „Hvernig — viltu segja mér það?“ „Ef þeir vilja endilega slást ...“ sagði Dóri. „Jæja,“ sagði stýrimaðurinn. „Kannski er bezt að maður fái engan frið að lepja helvítis kaffið? Þú vilt það kannski?“ Hann benti á dúkinn mórauðan af kaffiblettum. ÞaS var pollur á borð- plötunni, og kaffið leitaði út í eitt hornið vegna hallans á borðinu, og rann milli skorðanna ofan á strigamottuna á gólfinu. „Kaffið!“ sagði Dóri. „ÞiS vitið vel hvernig hann er.“ „Hvernig hver er?“ sagði stýrimaðurinn. „Hann Axel,“ sagði Dóri. „Nei — hvernig er hann?“ sagði NorSlendingurinn. „ÞiS vitið það eins vel og ég,“ sagði Dóri. „Ekki veit ég það,“ sagði Norðlendingurinn. „Veizt þú það Addi?“ „Hef ekki hugmynd um það,“ sagði stýrimaðurinn og sló flötum lófa í borðið. Litli maðurinn leit upp og á Dóra. ÞaS blæddi ennþá og Dóri bauðst til að lána honum vasaklút. „Vill hann ekki handklæði?” sagði Norðlendingurinn og leitaði eftir viður- kenningu stýrimannsins. „Hérna er dúkurinn,“ sagði stýrimaðurinn. Hann vöðlaði borðdúknum í einn vöndul og bauð hann fram. „Hann er allur útklíndur hvort eð er.“ Dóri reis á fætur og stakk bláum tóbaksklút milli fálmandi fingra litla mannsins. Ég sat fyrir innan Dóra við borðið og notaði tækifærið og stóð einnig upp. X 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.