Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 107
RITGERÐASÖFN
veita mönnum o£t hina gleggstu yfirsýn yfir þá sögu sem er
að gerast og enn er ekki orðin viðfangsefní sagnfræðinga.
Þeir sem hafa áhuga á mikilvægustu spurningum íslenzkrar
samtíðarsögu og þeim straumum sem hrært hafa íslenzkt þjóð-
líf á undanförnum áratugum kjósa sér þessar bækur færustu
ritgerðahöfunda vorra:
Gunnar Benediktsson: Skriftamál uppgiafaprests.
Verð ób. kr. 180 (135), ib. kr. 210 (157,50).
Skúli Guðjónsson: Bróf úr myrkri.
Verð ób. kr. 150 (112,50), ib. kr. 190 (142,50).
Einar Olgeirsson: Vort land er í dögun.
Verð ób. kr. 200 (150), ib. kr. 240 (180).
Sverrir Kristjcmsson: Ræður og riss.
Verð ób. kr. 200 (150), ib. kr. 240 (180).
Jónas Arnason: Sprengjan og pyngjan.
Verð ób. kr. 140 (105), ib. kr. 170 (127,50).
Þá viljum vér sérstaklega benda á að Ritgerðir Þórbergs Þórð-
arsonar, sem komu út fyrir nokkrum árum í tveim bindum,
samtals um 680 bls., eru enn fáanlegar og kosta ib. kr. 450
(337,50), í skinnbandi kr. 520 (390).
(Verð til félagsmanna Máls og menningar er sett innan sviga.
Söluskattur er ekki innifalinn í verðinu).
HEIMSKRINGLA
Bókabúð Máls og menningar — Laugavegi 18 — Sími 15055