Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 34
Island hefur enga forsögu Viðtal við dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð Kristján Eldjárn er löngu þjóðkunnur. Hann fæddist 6. des. 1916 að Tjöm í Svarfaðardal, lauk stúdentsprófi á Akureyri 1936, stundaði nám í fornleifa- fræði við Háskólann í Kaupmannahöfn 1936—39, kenndi við Menntaskólann á Akureyri 1939—41, lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum frá Háskóla ís- lands 1944 og doktorsprófi við sama skóla 1956. Gerðist safnvörður í Þjóð- minjasafni 1945, skipaður þjóðminjavörður 1947. Hefur gert allmarga upp- grefti hér á landi og tekið þátt í fornleifarannsóknum á Grænlandi og víðar erlendis. Gaf út bókina GengiS á reka 1948, Kuml og haugjé 1956, Staka steina 1958, Hundrað ár í Þjóðminjasajni 1962. Hefur auk þess skrifað margar grein- ar í Árbók hins íslenzka fornleifafélags og nokkuð í erlend tímarit. llin síðari ár hefur margt verið ritað um forsögu og uppruna íslendinga og komið fram nýstárlegar kenningar sem vakið hafa ágreining, en jafnframt aukinn áhuga almennings. Hér í tímaritinu hafa m. a. birzt greinar um þetta efni að undanförnu, eftir Björn Þorsteinsson og Halldór Kiljan Laxness. Tíma- ritið hefur nú snúið sér til Kristjáns Eldjárns og leitað í spurningaformi álits hans sem fornleifafræðings á elztu sögu íslendinga. Viðtalið átti sér stað í sept- einber í haust. Kr.E.A. lívað er fornleijajrœði? Er hún vísindi eða skáldskapur? Fornleifafræði er vísindi, og má segja að hún sé á mörkum þess sem nú er kallað hugvísindi og raunvísindi. Sumir hafa reyndar illan bifur á þessum orðum og vilja láta hugvísindin kallast jrœði og raunvísindin aðeins vísindi. En fornleifafræðin er þá bæði fræði og vísindi. Fráleitt væri að kalla forn- leifafræðina skáldskap, þótt niðurstöður hennar hafi oft orðið tilefni skáld- skapar, og þá á ég við raunverulegan skáldskap eins og hjá Johannes V. Jen- sen, til dæmis að taka, en ekki heilaspuna, sem ýmist kallar sig skáldskap eða vísindi, en er hvorugt. Og sjálfsagður hlutur er það, að fornleifafræðingi er nauðsynlegt að hafa auðuga innlifunargáfu, geta séð sýnir, en fari hann að sjá ofsjónir hættir hann að vera fræðimaður og verður þó ekki skáld að held- ur. Það eru lil fornleifafræðingar sem líkt og aldrei kotna aftur upp úr hol- 352
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.