Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 96
Timarit Máls og menningar Þá ætla ég að tala um afhjúpun blekkingar mannsins, og þá á ég við þriðja heiminn, ekki hvíta vestrið. Ég hygg að það sé þriðji heimurinn og þjóðir hans sem svertingjar hafa áhyggjur af, a. m. k. í Bandaríkjunum. Hvíta vestrinu hefur tekizt að koma ár sinni vel fyrir borð. Ég ætla að ræða sitt- hvað í þessu sambandi. Fyrst er mikilvægi skilgreininga. I öðru lagi menningarfriðhelgi, andstætt uppátroðinni menningu. Síðan komum við að Bandaríkjunum, einkum borg- unum og uppreistunum sem eiga sér þar stað (ekki óeirðir eins og hvíta pressan segir) og leiða munu til skæruhernaðar. Þá ræðum við valdbeitingu eða ofbeldi, því að vestrið er alltaf í uppnámi þegar svertingjar beita því. Ég hefst þá handa um skilgreiningar með tilvitnun í eina af mínum uppá- haldsbókum, „Lísu í Undralandi“ eftir Lewis CarrolL Þar rökræða þau Stubbur-Kubbur og Lísa vandann við skilgreiningar. Þar segir svo: „„Þegar ég nota orð“, segir Stubbur-Kuhbur í heldur önugum tón, „þá táknar það einmitt það sem ég vil láta það tákna. Hvorki meira né minna.“ „Spurningin er“, sagði Lísa „hvort þú getur látið orð tákna svo marga ólíka hluti.“ „Spurningin er“, sagði Stubbur-Kubbur, „hver á að vera húsbóndinn. Það er allt og sumt.““ Ég held að Lewis Carroll hafi hitt naglann á höfuðið. Húshændur eru þeir sem geta skilgreint. Þjóðfélag hvíta vestursins hefur verið þess umkomið að skilgreina. Þess vegna hefur það verið húsbóndinn. í framhaldi af þessu munum við nefna fjöhnörg slík dæmi vegna þess að ég hygg, að hvítur æsku- lýður minnar kynslóðar geri sér alls ekki grein fyrir kynþáttamisrétti sem býr í undirvitund hans. Hann hefur játazt undir skrif vestursins sem liafa spillt, umsnúið og logið upp veraldarsögunni, og þannig fengið í vegarnesti grundvallarálit um forræði, sem þó er ekki hægt að viðurkenna. Frederic Douglas* hinn mikli svertingjaleiðtogi 19. aldarinnar sagði, að þegar þræll hætti að hlýða herra sínum, þá fyrst væri hann farinn að leita frelsis. Camus sagði þetta sama hundrað árum síðar á fyrstu blaðsíðunni í „Uppreistarmaðurinn“. Hann sagði, að þegar þræll hætti að viðurkenna skilgreiningar sem húsbóndi hans þvingar uppá hann, þá fyrst er hann far- inn að bæra á sér í þeim tilgangi að skapa sér nýtt líf. Þetta er mjög athyglis- íf Frederic Douglas f. í N.Am. 1817, d. 1895, svertingi, flúði úr þrælahaldi 1838, starfað'i við ýmis málgögn sem börðust fyrir frelsi svertingja, flúði til Englands 1845 til að komast undan ófrelsi á ný, vann sér þar fyrir lausnarfé, gaf út eigið blað „North Star“, flutti aftur til Bandar. 1889. (þýð.) 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.