Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 144

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 144
Tímarit Máls og menningar fortíð hans lifir í endurminningum hans; endurminningar hans eru samtíma lífi hans nú; og þegar í þessu augnabliki ber hann með sér framtíð sína, örlög sín. „All time is eternally present“, einsog Eliot sagði. En að segja þannig frá Agli væri auðvitað um leið að breyta persónunni algerlega, og að breyta andrúmslofti sögunnar og lífsskoðun hennar. Höf- undur Eglu hefur varla „kosið“ frásagnarhátt sinn, einsog ég orðaði það áðan, heldur tekið hann næstum því ósjálfrátt, sem sjálfsagðan hlut, í sam- ræmi við tíma sinn og skilning hans á hlutunum. Á hinn bóginn hefði verið jafnmikil tímaskekkja, ef manninum í „Fuglinum“ hefði verið lýst með sömu aðferð og Agli Skallagrímssyni. Thor skrifar í samstillingu við tíma sinn, tíma okkar. Hann hefur lært mikið hjá starfsbræðrum sínum, innlendum og útlendum, austan hafs og vestan. Hann hefur næman skilning á því að málið er ekki aðeins ytri búningur andans, heldur sjálft það efni sem skáld hrærast í og skapa heim sinn af. Málið sem aflvaki í hugmyndakerfi og til- finningalífi okkar - við höfum fengið að vita margt um það á seinni árum, frá málfræðingum, sálfræðingum og þj óðfélagsfræðingum. En nú einsog fyrr eru skáldin í fararbroddi, þegar um er að ræða að kanna og virkja þetta leynda afl orðanna. En þó að Thor eigi í þessu einsog í öðru samleið með mörgum starfs- bræðrum sínum í bókmenntum líðandi stundar, er hann vissulega mjög per- sónulegt og sjálfstætt skáld. Stíll hans er með það sérstæðum blæ, að það hlýtur að vera auðvelt að þekkja Thor frá hvaða höfundum sem er. Þeirri hlið málsins hef ég orðið að sleppa hér alveg. En það mætti kannski nú, þó á síðustu stundu sé, benda á myndaauðlegð hans, sem gerir sögur hans marg- ar, og þá ekki hvað sízt „Fuglinn“, að nokkurs konar prósalýrik. Ég leyfi inér að lokum að taka eitt dæmi um þetta, kosið meira eða minna af handa- hófi; en það sýnir um leið einu sinni enn aðferð Thors að tengja ýmis at- riði sögunnar hvert við annað. Við heyrum um málarann í II. þætti: „Hann hristi glasið með víninu gullnú og sá flögra um borð Ijósgeislans gullna fugl, sem var líka Ijósfiskur sem aldrei verður veiddur.“ (124) En í lok sögunnar mætum við aftur þess- um fugli í sambandi við manninn: „glasið var tómt og geislafuglinn sem flögraði í tjóðri um glasið þegar hann veifaði því með víninu rauða, nú er hann dauður“ (261). Ég held að slíkar myndir - og shk meðhöndlun mynda - séu ekki á færi nema góðs skálds. Og í þeim sundurlausa heimi, sem hókin lýsir, skapa þær að vissu leyti nýtt samræmi, nýja heild, sem felst í persónuleika skáldsins, í allsherj arhugmynd hans um kjör mannsins. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.