Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar Þær hafa verið neyddar til að undirgangast menningu sem þær áttu ekkert í. Og svo er búið að grugga hugsunarhátt litaðs fólks um allar jarðir, að í viss- um héruðmn Víetnams, að ég tali ekki um Japan, hafa konur með skásett augu frá náttúrunnar hendi klippt í augnaumgjörðina til að fá kringlótt augu og líkjast vestrænum konum. Og ekki þarí að hafa mörg orð um hvað svert- ingjar hafa gert við hárið á sér, einkum konurnar. Þær hafa sléttað það með lieitum járnum svo að það verði sem líkast og á hvítum. Vestrið hafði skil- greint fegurð - og hvítar konur voru heilagar. Litaði heimurinn fór að apa eftir og eftirlíkja, reyndi að gera allt eins og vestrið. En ég held að nú sé hafin barátta í heiminum fyrir menningarfrið- helgi. Sérhver þjóð og þjóðflokkur vill varðveita eigin menningarheild óskerta og segir: „Til helvítis með vestrið og menningu þess. Látum það um eigin menningu. Við viljum okkar.“ Ég ætla mér ekki að tala fyrir munn rauðliðanna, en ég hygg að þetta sé einnig þáttur í haráttu þeirra. Þetta er heilbrigð barátta og það verður að heyja hana. í Bandaríkjunum berjumst við fyrir friðhelgi eigin menningar. Við viljum að menningarframlag litaðra Jjjóða sé viðurkennt. Ef flett er upp í bók kemur hið furðulega í ljós, að litaði heimurinn hefur gert flest af því sem hvíta fólkið eignar sér. En jnað umsnýr einfaldlega sögunni. Pýþagóras gaf ykkur ekki flatarmálsfræðina, heldur Egyptar. Ég hef hérna dálítið í pokahorninu á Englendinga, auðvitað hef ég Jjað. Ungur varð ég að læra allt bullið um gæzku Englendinga við Trinidad, jafn- framt því sem Jieir undirokuðu á báða bóga. Allt sem ég var Iátinn læra um London, lítill drengur, var um fegurð borgarinnar, hve allir lifðu þar í frið- sæld, hve fagurt lífið væri - á minn kostnað. Ég var vanur að segja: „Ég vil fara til London og brenna hana til ösku.“ Var þetta ofbeldi? Vandkvæðin með vestrið eru þau, að það telur sig hafa rétt til að gefa öðr- um frelsi og sjálfslæði. Þetta er fráleitt. Þið getið aldrei gefið öðrum frelsi. Allir menn eru fæddir frjálsir. Þeir eru hnepptir i þrældóm af öðrum. Það eina er sá getur gert sem hneppti þá í þrældóm, er ekki að gefa þeim frelsið, heldur að hætta að undiroka þá. Á þessu er reginmunur, en ég held að fólk geri sér ekki alltaf þennan mun ljósan. Ég er furðulostinn Jregar ég tek mér dagblað í hönd og les: „England hefur í dag ákveðið að gefa Vesturindíum frelsi.“ Hvernig í fjandanum getur England gefið mér frelsi? Allt og sumt sem það getur gert er að hætta að undiroka mig, fara af baki mínu. En það hljómar óneitanlega fallegar Jregar þeir segja: „Við ætlum að gefa ykkur frelsi. Nú eruð Jrið undir það búnir.“ I stað þess að viðurkenna: „Við ætlum 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.