Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 138
Tímarit Máls og menningar trúverðugastan hátt - ekki í almennum orðum, heldur sem beina reynslu, með húð og hári, svo að „hið smáa í myndinni“ verði „stórt einsog það er“. En ég hugsa mér að þessi sjón hjá málaranum og manninum (því að þessu leyti einsog að öðru leyti er stundum erfitt að greina milli þeirra) sé eitthvað meira en sérgrein málaraaugans. Það er ekki einungis það sem fyrir augun ber, form þess og litir, sem verkar svo sterkt á manninn. Hér er ekki aðeins um yfirborðið, um hina marglitu ásýnd hlutanna, að ræða. Sjón hans nær dýpra, einsog þegar hann horfir á konu þá sem fer með eitt aðalhlutverk sögunnar: „Og þá hugsar hann sér röntgenljós í öðru auga sínu og lokar hinu og hugsar húðina verða gagnsæja í hálfu andliti hennar og sér fyrir sér æðarnar einsog upplýsta glerganga eða pípur úr hárfínu gleri“ (69) o. s. frv. í lok bókarinnar er aftur talað um þessa „röntgensj ón“ hans, sem svíður „allt hold af öllum“: „Og ljós daganna lætur ekki vel við augu mín heldur ber þeim skelfingu þess að sjá hina voðalegu nekt, að gagnlýsa hvern hlut“ (272). Þetta „ofnæmi augnanna“ (265) nær einnig til endurminninga af því sem augun hafa séð, eða til þess sem aðeins er til í ímyndun mannsins, til löngu horfinna atburða. Allt er skynjað á þennan yfirbugandi og stundum kvala- fulla hátt. Það er einsog veruleikinn, hinn ytri og hinn innri, hóti að sprengja vitund mannsins - og kannski gerir hann það að lokum. Þetta mikla boð- hlaup, sem talað var um, það er örvæntingarfull barátta mannsins til að halda saman veruleika, sem virðist vera á ringulreið, kannski líka tilraun til að verja sig gegn honum. Otti (t. d. 117, 155, 268) er eitt af lykilorðum þessarar bókar, og sá ótti virðist ekki hafa neina ákveðna og takmarkaða orsök, heldur vera nokkurs konar lífsótti. Þessi saga verkar á mann einsog hún væri tilraun til að faðma eins mikið og hægt er af reynslu nútímamannsins í tíma og rúmi - í svo ríkum mæli að hugrenningatengsl í allar áttir eru næstum því að drekkja sögusviðinu. Ein af þeim frásagnaraðferðum sem eiga sinn þátt í þvi er sú sem minnir dálítið á hómerskar samlíkingar - þó auðvitað með mjög sérstæðum hætti. Ég á við samlíkingar, þar sem það sem borið saman er við vex út í svo að segja sjálfstæðan atburð úr veruleikanum og verður þannig til þess að víkka enn sjónarsviðið og hlaða upp nýjum og nýjum atriðum. Þessar samlík- ingar eru ósjaldan dæmi um kímni Thors, sem er mjög oft einmitt nátengd sjónskynjun hans. Hann lýsir t. d. þvi, hvernig íkornarnir eru ,,að hlaupa upp og ofan með sín löngu loðnu skott og hnetur milli stuttra framfótanna einsog knattspyrnudómari að reyna að sjá sér færi að stinga upp í sig 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.