Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 146

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 146
Tímarit Máls og menningar vallarins og skoða blómknúppa í gegn um stækkunargler þegar hann hafði skynjað undrið mikla, hreiðurgerðina, fullkomn- asta listaverkið. Ýmsar manngerðir samfélagsins eru drcgnar upp, svo sem glúrinn, útsjónarsam- ur og feitur ung-streðari, mátulega heimsk- ur og leiðinlegur, smánubhur, sem vill „komast áfram“, pólitíkus af þeirri tegund- inni, sem getur aldrei sagt satt orð, nema þá af slysni, fegurðardrottningarhálfviti og foreldrar hennar, kaupsýsluróni og dæmi- gerð tötraborgarakvinna. Sögumaður er fræðari í „litlu gulu hænunni" og vamar- stríð „frændans“ tengist áhyggjum um ungviðið. Kettimir verða hliðstæða at- hafnamanna skemmtanaiðnaðarins, sem sitja alls staðar fyrir og moka saman fé á ginnkeyptum unglingum, sem þeir innræta smekk og mat, sem verður athafnamönnum þessum ábatasamast. Fjölmiðlar gegna sama hlutverki í heimi sögumanns, tiigang- urinn að skrílmenna, útfletja og vúlgarí- sera í gróðaskyni. Hér er að finna emj- andi poppsöngvara og þeirra lið, vantar aðeins nýjasta fyrirbrigði poppheimsins, hin „hljóðandi jesúdýr". Sögumaður dregur upp kátlega mjTid gagnrýnenda, sem verða hálfgildings menningartrúðar í sögunni, auk erlendra og innlendra höfunda, sem falla enganveg- inn að smekk sögumanns. Þar örlar á mis- ræmi, þar sem hlífðarleysi og krufning frændans á sögupersónum hans er talið honum til ágætis, en nákvæmar lýsingar annarra höfunda taldar í meira lagi hæpn- ar, en gangur sögunnar krefst þessa mis- ræmis. Sagan af Lofti Loftssyni er saga tveggja heirna, heims hins „stranga lögmáls" og Jiess heims, sem afneitar lögmálinu, þrátt fyrir sívirkt gildi þess. Sagan er marg- slungin, margþætt og torræð og vekur spurningar, sem ekki verður svarað, enda kannski engin svör til við þeim. Hún er full af táknum og tilvísunum og þótt böl- sýni gæti í lýsingum sögumanns á eðli teg- undarinnar, þrátt fyrir vonbrigðin og mis- tökin, allt kákið og alla lygina, þá mun lög- málið blíva. Felusagan, sem sögumann grunar bak við afskipti frændans af hreiðrinu og ungunum er saga sögumanns sjálfs, sem hefst með þeim grun hans að „veturinn yrði harður". Siglaugur Brynleifsson NORRÆNAR BÓKMENNTIR Snemma á þessu ári kom út á vegum þriggja útgáfufyrirtækja í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð 1000 blaðsíðna yfirlitsrit um bókmenntir Norðurlanda frá öndverðu til 1960.1 Ritið er sýnilegt tákn þess ör- lætis gagnvart norrænni samvinnu á sviði menningarmála sem gripið hefur valda- menn nú þegar þeir hafa gefizt upp við að finna sameiginlegar leiðir í efnahags- málum. Hér fjalla bókmenntafræðingar frá Norðurlöndum um bókmenntir þeirra. Á tímabilinu fyrir 1500 er fjallað um bók- menntir landanna sem eina heild, en eftir það er sögunni skipt í tímabil, 20 til 100 ár í senn og fjallað um bókmenntir hvcrs lands í sérstökum kafla. í upphafi hvers tímabilsþáttar er inngangskafli, þar sem þræðir eru dregnir saman án tillits til þjóð- emis höfunda. Ritstjóri verksins er Mogens Brpndsted, prófessor í dönskum og norrænum bók- menntum við háskólann í Óðinsvéum. 1 Mogens Brpndsted o.fl.: Nordens littera- tur. Ffir 1860.Efter 1860. GyldendalskeBog- handel, Kpbenhavn, Gyldendal Norsk for- lag, Oslo, CWK Gleerup Bokförlag, Lund 1972. Tvö bindi, 428 + 596 bls. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.