Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 104
Tímarit Máls og menningar ár þegar ruddalegir og grimmir Iögregluþj ónar æstu til átaka reis upp fjöldi slúdenta við marga háskóla og barðist viS þá, enda þótt þeir hafi áSur í reynd goldiS slíkum aSgerSmn jáyrSi meS afskiptaleysi. Um leiS og stúd- entarnir eru orSnir aSilar aS uppreistunum fara þeir aS öSlast andspyrnu- meSvitund. Þeir fara aS skilja, aS hvít Ameríka kunni aS sleppa eininn og einum inní aSalhringiSu þjóSfélagsins, en á þeirri stundu sem svertingj arnir verSa sjálfum sér samkvæmir svarar hún af hörku og grimmd er afhjúpar hennar sanna eSli og kynþáttahatur. ÞaS verSur aS vera ljóst, aS skýringar okkar á Bandaríkjunum og alþjóS- legum kapítalisma hefjast á kynþáttahugtakinu. Litarháttur og menning voru og eru aSalþættir í undirokun okkar. Skýringar okkar á sögunni og hag- fræSinni eru reistar á þessum skilningi. Bandaríkin skýrum viS t. d. þannig, aS þau séu þunguS af kynþáttamisrétti. Enda þótt fyrstu landnemarnir væru aS flýja áþján, vopnuS uppreist gegn móSurlandinu væri vegna nýlendustefn- unnar og kjörorSiS væri „enga skatta án fulltrúaréttinda“, þá náSu þoku- kenndar hugmyndir þeirra ekki til rauSskinna. Þeir útrýmdu þeim kerfis- bundiS og lögSu jafnframt lönd þeirra undir sig. Og fyrstu þrælana frá Afríku fluttu þeir til borgar sem varS vagga fyrstu stj órnarskrár Bandaríkj- anna, á grundvelli hugmynda þeirra um fulltrúalýSræSi. I texta þessarar glæsilegu stjórnarskiár sem átti aS tryggja „líf, frelsi og leiS til hamingju“ og allt hilt innvolsiS voru eingöngu réttindi hvítum mönnum til handa, svart- ur maSur var aSeins talinn þrír fimmtu hlutar úr einstakling. Ef þiS lesiS stjórnarskrána þá sjáiS þiS, aS þetta stendur þar ennþá - svartur maSur er þrír fimmtu úr manni. Hvítu Ameríku vantaSi ódýrt og ókeypis vinnuafl, þess vegna rændi hún milljónum svartra manna úr heimahögum okkar í Afríku. ViS vorum svartir, og hvítir Ameríkanar og Evrópubúar töldu okkur óæSri. SvokallaSir kristnir menn réttlættu þrælkun okkar og skipulögSu. Þeir reyndu aS útskýra og afsaka glæpinn meS því aS dreifa lygum um, aS þeir væru aS siSmennta heiSingja og villimenn frá Afríku, aS líf þeirra yrSi betra í Ameríku en í heimalandinu. Þar meS var lagSur grundvöllur og smíSuS umgjörS aS kyn- þáttamisréttinu sem síSan hefur veriS samgróiS hvítu þjóSfélagi Ameríku. HagfræSilegar skilgreiningar okkar eru ekki bara útskýringar á ritum Marx, heldur skoSum viS þær í ljósi afstöSu auSvaldsríkja lil hörundslitaSra þjóSa heimsins. Nú ætla ég aS taka verkalýSshreyfinguna sem dæmi til aS sýna hvaS gerist, þegar alþýSa í hvítu landi vestursins binzt félagssamtökum gegn kúgun. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.