Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 125

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 125
Sjálfum sér trúr Mikilvægir hlutar bókarinnar eru með öðrum orðum óháðir sjónarmiði sögumanns. Guðrún fær sama einstaklingssj álfstæði og söguhetja í skáldsögu, enda þótt ekki sé slakað á höftum sagnfræðilegrar efnismeðferðar. Sagan er sem fyrr „sönn saga“, en hún er hafin úr viðjum raunveruleikans upp í tákn- ræn víðerni. f athöfnum sínum og andspænis þeirri spurn sem hér er talin þungamiðja verksins er Guðrún sett augliti til auglitis við lesarann, og síðan kemur það í hlut hans, en ekki sögumanns, að túlka hana og skaphöfn hennar. 4. Spurningin sem Guðrún lagði fyrir sögumann felur í sér aðra og dýpri spurn um mannlega sjálfsskynjun. Hverju er hún - og hinir - trú? Hver er „trú“ þeirra? Svo sem fyrr var sagt eru umskiptin frá fornu, kyrrstæðu bændasamfélagi til lifnaðarhátta tækniþjóðfélags nútímans einhver mikilvægasta vídd þessa verks. Að mörgu leyti gerðust þessar breytingar hraðar og gjörtækar á ís- landi en í grannlöndum, og það eru orð að sönnu sem segir á bókinni að kynslóð Stefáns Þorlákssonar - og Halldórs Laxness — hafi þekkt baðstofu- lífið gamla; og að þessir lifnaðarhættir liðu undir lok í tíð þessarar kyn- slóðar. En tilgangur bókarinnar er ekki sá að vera menningarsaga, og hún fjallar ekki um fólk sem lifir á umbrotatímum. Allar söguhetjur heyra annað hvort til gamla tímanum eða þeim nýja. Sagan segir af því sem endist, af samkennum sem ekki breytast hvernig sem allt veltist. Tákn þessa er kirkjan og þeir munir sem henni tilheyra, höf- uðskeljar Egils, klukkan og kaleikurinn. Umhyggja fyrir kirkjunni er það sem söguhetjur eiga sameiginlegt. Þegar Stefán Þorláksson lætur eigur sínar til endurreisnar kirkjunni, er það vitnisburður rnn þann þátt sem hann og hans tímar eiga í þessum samkennum. En hver eru þá þessi samkenni? Ekki lifnaðarhættir, því að hvað þá snertir er allt á hverfanda hveli. Ekki heldur lífsskoðun sem í þessu efni hlyti að vera kristni. I sögunni er lögð á það áherzla að hvatinn er ekki kristin trú. „Kristindómur var elcki iðkaður á Hrísbrú“, stendur þar (bls. 148). Atferli Guðrúnar og Olafs er frekar heiðið en kristilegt, og frá því er sagt um Stefán Þorláksson „að einginn vissi til þess hér í sveit að Stefán Þorláksson hefði nokkru sinni farið með gott orð í lifanda lífi“. (bls. 175). 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.