Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 108
Tímarit Máls og menningar það fyrir svertingja. Það heitir „Ef við verðum að deyja“. Þetta er nú bar- áttusöngur okkar í Bandaríkj unum. Boðskapur kvæðisins er á þessa leið: „Við viljum deyja sem hetjum sæmir, berjast. Hverjum þúsund höggum svörum við með einu banahöggi. Við ætlum að deyja eins og menn. Við vilj- um ekki lengur þola kúgun hvíts þjóðfélags, sú hugsun okkar er skýrt mótuð. Hvað hvita þjóðfélagið hugsar er annað mál, en það mun ekki framar ráða baráttuaðferðum okkar. Við munum taka ákvarðanir um baráttuna og haga henni eins og við teljum heppilegast.“ Við þurfum að efla baráttu okkar á alþjóðavettvangi, ekki aðeins vegna þess að með því móti munum við eyða minnililutakennd ýmissa svartra sam- félaga sem amerísk blöð liafa kaldrifj uð alið á, heldur einnig vegna þess að við vitum að þá mun svarti maðurinn skilja, að aðgerðum Bandaríkj anna til að bæla niður uppreistir í öðrum löndum er beint gegn bræðrum hans og hann mun neita að taka þátt í slíku stríði. Þar með verður og augljóst, að heimsvaldastríð Bandaríkjanna er einbert kynþáttastríð. Síðastliðið ár stofn- uðum við svarta andspyrnu gegn herþjónustu. Hetjan okkar, Mohamed Ali heimsmeistari í hnefaleikum, hafði forystuna í þessari hreyfingu. Við erum ekki aðeins á móti því, að svertingjar berjist við bræður í Víetnam, heldur erum við sannfærðir um að næsta Víetnam verður í Kongó, Suðurafríku, Zimbabwe, Bolivíu, Guatemala, Brasihu, Perú, eða jafnvel í Vesturindíum. Og við ætlum okkur ekki að berjast við bræður okkar í þessmn löndum. Ég skal svara spurningu ykkar um ofbeldi. Afrísku Amerikanarnir hafa í undanfarin 400 ár reynt friðsamlega sambúð í Bandaríkj unum. Það liefur ekki verið til neins. Aldrei höfum við tekið af lífi hvítan mann án dóms og laga, aldrei brennt kirkjur þeirra, aldrei kastað sprengjum á hús þeirra, aldrei barið þá á götum úti. Ég vildi að við gætum sagt það sama um hvíta menn í heiminum. Saga okkar sýnir, að viðurkenningin sem við höfum hlotið fyrir að reyna friðsamlega sambúð hefur verið líkamlegt og andlegt morð. Við höfum verið teknir af lífi án dóms og laga, sprengjum kastað á hús okkar, kirkjur okkar brenndar. Nú skýtur kynþáttaóð lögregla á okkur á götum úti eins og hunda. Við getum ekki lengur tekið þessu ofbeldi möglunarlaust. Við gerum okkur ljóst, að um leið og við eflum andstöðu okkar og alþjóðlega meðvitund fólks okkar, að ríkisstj órnin muni grípa til hefndarráðstafana. Píslarvotturinn, bróðir Malcolm X, gerði sér það einnig ljóst. Eftir því sem andspyrnubaráttan sækir á brattann verður ljósari sann- leikurinn í orðum Che: „Baráttan verður ekki eingöngu götubardagar, hún verður löng og hörð.“ 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.