Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 123
Sjálfum sér trúr uppskáum og ritstýrandi sögumanni. Hans aðalaðferð í lýsingum er yfirsýn með víðtæku yfirliti um sögusvið, gjarna úr fjarlægð, eins og sjá má til dæmis í upphafsköflunum tveimur sem fjalla um sögu sveitarinnar, stað- háttu, og sveitarbúa. Þessi aðferð er studd tilvísunum til bréfa, blaða o. s. frv., eða blátt áfram til almannavitneskju. Það sem segir í yfirlitsþáttunum er í meginatriðum það sem hver sá, er stund legði á viðfangsefnið, gæti sjálfur aflað sér vitneskju um. Sögumaður af þessu tagi á það bka til að skjóta inn einkaathugasemdum og ummælum sem ekki er reynt að dylja í frásögninni. Fjarlægðin milli sögumanns og efniviðar fer ekki á milli mála. Asamt því að þessi fjarlægð er tekin skýrt fram kemur í ljós viðhorf sem sker þennan sögumann rækilega úr hópi fyrirrennara hans, íslenzkra sveita- sagnaritara. Viðhorf hans er tvísætt (írónískt), og á þetta tvísæi jafnt við frásögnina sem - að hætti Sternes - við sjálfsmynd sögumanns þegar hann kallar sjálfan sig ýmsum gælunöfnum eins og „blekberi“ (bls. 109), „blek- bóndi“ (bls. 142) eða „undirritaður“; eða þegar hann þykist gleymt hafa því sem hann áður sagði (bls. 135, 165); ellegar gerir athugasemdir á þessa lund: „Þegar hér er komið sögu get ég ekki stillt mig um að ítreka það sem fyr var sagt“ (bls. 175). Með tvísæi sínu leggur sögumaður áherzlu á hug- læga afstöðu sína til viðfangsefnisins. Bæði ítrekar hann sérstaklega hlut- verk sitt og dregur sjálfan sig í efa sem persónulegan heimildarmann. Þannig er staðhæft að frásögnin er hans eigin túlkun á veruleikanum, ekki veruleik- inn sjálfur. Opinská afstaða hans til viðfangsefnisins eykur á sjálfstæði þess og leggur það undir eigin dóm lesara, óháðan sögumanni. Þar eð uppskár og „sagnfræðilegur“ sögumaður fær ekki brotizt gegnum takmörk þessa bils viðfangsefnis og þess er að því vinnur, þá eru tækifæri hans bundin annars vegar við heildaryfirlit og hins vegar eigin persónu- legar athugasemdir. Ekki getur hann gengið inn í atburðarásina. Ef hann yfirgefur pall sinn og stígur niður á sögusviðið, þá er komið að vandamál- inu um staðfestingu heimilda. I sögu sem gefin er út fyrir að vera sann- fræði en ekki diktur hlýtur sögumaður að geta gert grein fyrir heimildum sín- um. Æski sögumaður að nálgast atburðarás og atvik, verður hann að hafa vitnum fram að bjóða, heimildarmönnum. En því fremur sem hann hlítir þeim, því frekar mun þó rakna ofan af myndugleika hans sem ódulins túlks liðinna atburða. Vitnið tekur frumkvæði, en við það kemur enn einn miðl- ari milli sögu og lesara. Sögumaðurinn sem hér um ræðir notar þrjú vitni: sjálfan sig og sögu- hetjurnar Guðrúnu Jónsdóttur og Stefán Þorláksson. 8 TMM 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.