Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 11
lnngangsfrœði heimspeki og sögulegrar efnishyggjn einstaklinga eða jafnvel smárra eða stórra hópa í átt til lags hinna sér- hæfðu menntamanna. En á þessu ferli koma æ ofan í æ þær smndir að sambandið rofnar milli fjöldans og mentamannanna (nokkurra þeirra eða einhvers hóps þeirra), og af því leiðir tilfinningu hins „aukalega“, tilfinn- ingu uppbótarmannsins, undirtyllunnar. Þegar mikil áherzla er lögð á þáttinn „athöfn“ í samstæðunni „athöfn-kenning“, eftir að þættirnir tveir hafa verið skildir í tvennt og klofnir í sundur, en ekki aðeins greindir (al- gerlega sjálfgeng og venjubundin hugsunaraðferð) merkir það að menn eru staddir á tiltölulega frumstæðu söguskeiði, skeiði sem er ennþá efna- hagslegt (ökónómískt) og fagfélagslegt (korpóratíft), þar sem hinn al- menni rammi „byggingarinnar“ er að ummyndast að ytra búnaði og þar sem innra eðli yfirbyggingarinnar er að koma í ljós en hefur ekki enn myndazt á lífrænan hátt. Það þarf að gera grein fyrir því hve stjórnmála- flokkarnir eru mikilvægir aðilar nú á tímum að mótun og dreifingu heims- skoðana þar eð þeir smíða sér í lagi pólitískar og siðferðilegar meginreglur sem eru í samræmi við þessar heimsskoðanir og koma í stuttu máli fram sem sögulegir tilraunafrömuðir þessara skoðana. Flokkarnir velja einstakl- ingana sem mynda hinn starfandi fjölda, og valið fer fram jafnt á sviði starfsins og á sviði fræðikenningarinnar og tengt hvað öðru, með þeim mun nánara sambandi starfs og fræðikenningar sem heimsskoðun flokks er róttækari og þróttmeiri og í algjörari andstöðu við gamla hugsunarhætti. I nýlegum umræðum um praxisheimspekina hefur mátt sjá hvernig al- gerlega vélgengur og yfirborðslegur skilningur breytist í baráttuskilning sem nálgast töluvert réttan skilning á einingu fræðikenningar og athafnar. Auðvelt er að greina hvernig nauðhyggjan, örlagatrúin, hinn mekaníski þáttur hefur verið hugmyndafræðilegt „krydd“ praxisheimspekinnar, nokk- urskonar trúarbrögð og örvunarlyf (sem verkaði þó eins og eimrlyf). Þessi örlagatrú var nauðsynleg og réttlættist sögulega af „undityllu“-eðli ákveð- inna þjóðfélagshópa. Þegar menn hafa ekki frumkvæði í baráttunni og sjálf baráttan verður að lokum röð af ósigrum, þá verður hin sjálfgenga örlagatrú geysiöflugt siðferðilegt mótstöðuafl, sameiningar- og þolgæðisvaki. „Ég hef beðið ósig- ur um sinn, en þegar fram líða stundir verður þróunin mér hliðholl“ o. s. frv. Hinn raunverulegi vilji dulbýr sig sem trúræn heitstrenging, örugg útskýring sögunnar, sem nokkurskonar empírískt og frumstætt form ástríðufullrar örlagatrúar, sem kemur í stað forákvörðunar og guðlegrar forsjár. Leggja verður áherzlu á það, að jafnvel þegar svo er ástatt er 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.