Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar kjósa 3 manna nefnd til þess að undirbúa sameiginlegan fund með nokkr- um sjálfstæðis- og heimastjórnarmönnum. Voru þeir Þorleifur H. Bjarna- son kennari við Menntaskólann, Sveinn kaupmaður Sigfússon og Eggert Claessen málaflutningsmaður kosnir til þess að undirbúa fundinn og gera aðrar þær ráðstafanir er þurfa þætti. Kom þeim saman um að bjóða jafn- mörgum mönnum af hvorum flokki á fundinn og leita hófanna hjá þing- mönnum Reykjavíkur og öðrum þingmönnum búsettum hjer í bæ, hvort þeir vildu hafa nokkur afskipti af málinu. Eptir fundinn áttu nefndar- menn fund með sjer hjá Eggert Claessen og skipm með sjer mönnum, er þeir skyldu boða á fundinn. Þá sömdu þeir og símskeyti til Berlingske Tidende og kom saman um að síma til Boga kandidats Melsted og biðja hann að senda sjer skeyti um hvernig ráðstöfun stjórnarinnar mæltist fyrir í Danmörku og einkum hverjar afleiðingar hún hefði á fjármál landsins. Símskeytið til Berlingske var meginparmrinn af svari Kristjáns Jónssonar til ráðherra, sem var birt í Lögrjettu þ. 24. nóvember og síðar í Þjóðviljanum. Til þess að árjetta skeytið og sjá um að það yrði birt símaði Þorleifur Bjarnason Boga enn á ný og bað hann að snúa sjer til Berlingske og ganga eptir að skeytið yrði birt. Skeyti þessi voru send f. h. miðvikudaginn þ. 24. nóv. Skeytið til Berlingske sendi Jón frá Múla og kostaði það um 90 krónur, eða með skeyti Þorleifs til Boga 100 kr. 10 a. Miðvikudaginn þ. 24. kl. 9 síðdegis komu um 25 heimastjórnarmenn og sjálfstæðismenn saman á fund í Verzlunarskólanum. Engir þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum sótm fundinn, þótt þeim hefði verið gefinn þess kosmr. Þess vegna var það fátt atkvæðamanna úr þeim flokki sem á fundinn kom, en alls voru þó 10-11 sjálfstæðismenn á fundinum. Þor- leifur H. Bjarnason var kjörinn fundarstjóri. Láms H. Bjarnason laga- skólastjóri hóf umræður. Flutti hann snjallt og hógvært erindi og skýrði fundarmönnum frá öllum atvikum er snertu afsetninguna og aðfarir stjórn- arinnar í málinu. Spunnust um það langar umræður; stóð fundurinn fram yfir lágnætti og höfðu fundarmenn þá tekið meir en 40 sinnum til máls. Jón alþingismaður frá Múla bar upp allharðorða tillögu, en af því hún mætti töluverðri mótspyrnu og þótti einkum helzt til löng, voru þeir Jón ritstjóri Olafsson, Einar lagaskólakennari Arnórsson, Sveinn kaupmaður Sigfússon og Helgi úrsmiður Hannesson kosnir í fundarlok til þess að semja aðra tillögu til vantraustsyfirlýsingar og áskorunar á Björn ráðherra Jónsson að segja af sjer. Nefndarmenn luku starfi sínu eptir fundinn þá um nóttina, og er ekki getið annars en að þeir kæmi sjer vel saman, þótt 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.