Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar Kristjáns Jónssonar var aptur á móti ekki prentuð nema í útdrætti. Hún var allharðorð og svæsin í garð ráðherra. A einum stað í ræðunni kvað hann afsetningu bankastjórnarinnar sama sem að „hrækja í andlitið á al- þingi“, en í útdrættinum í Reykjavík kallar hann hana „púst rekinn á nasir Alþingis“. Margir aðrir fluttu ræðu í samsætinu og fór það vel og skipulega fram. Daginn eptir samsætið (10. des. kl. 6V2) kom Jón alþ. frá Múla til Þorl. H. Bjarnasonar að tala um samningu á símskeyti, er senda skyldi til Ritzaubureau um kveldveizluna í Bárubúð. Kastaði Þorleifur upp svo hljóðandi símskeyti: 154 Borgere af alle Stænder afholdt Torsdag 9- Festbanket for afsatte Bankdirek- törer. Handelsstanden talrig repræsenteret. Direktörerne Genstand for store Ova- tioner. Lögrjetta, Reykjavík. Leitað liðsinnis sjálfstceðismanna Þriðjudaginn 14. des. haldinn miðstjórnarfundur hjá Jóni frá Múla. Talað meðal annars um að leita hófanna hjá Skúla Thoroddsen um samtök við minni hlutann að koma Birni Jónssyni frá. Jón í Múla og Jón Ólafsson studdu umleitanir í þá átt, en Þorleifur H. Bjarnason og Hannes Hafstein töldu ýmis tormerki á því. Málinu frestað, enda L. H. Bjarnason farinn af fundi. Frestað til fimmtudags þ. 16. des. Talað um fleiri mál, útsend- ingu til Vesturlands (Isafjarðar og Patreksfjarðar) á áskorunum til Björns Jónssonar að segja af sjer; um að skrifa greinar um bankamálið í dönsk blöð (til Berlingske og Vort Land og Dannebrog). Þar gat Jón í Múla þess, að hann hefði 1899 verið í þingum á alþingi við Skúla Thoroddsen og Guðlaug sýslumann Guðmundsson ásamt Jóni Jakobssyni sín megin að láta Valtýskuna falla og senda 5 manna nefnd á konungsfund til þess að tjá honum óskir Islendinga í stjórnbaráttumál- inu. Hjeldu þeir marga leynifundi um þetta mál, en ekkert varð að sam- komulagi. Sigurður Stefánsson spillti því með því að tjá Sigurði Gunnars- syni, að hann mundi ekki komast í þá nefnd. Hann þóttist svo móðgaður af því, að hann reis öndverður öllum samningum. Einnig tjáði Jón í Múla oss, að hann hefði opt gert Skúla Thoroddsen greiða, meðal annars með því í sambandi við Pjetur Thorsteinsson kaup- mann að senda Skúla með skipi sem kom til Vesturlands (Isafjarðar?) dönsk blöð um úrslit máls hans fyrir hæstarjetti. Og fjekk Skúli þannig 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.