Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 66
Tímarit Mdls og menningar vegna þess, að fólk gefst upp fyrir þeim of fljótt. En ef menn sýna fesm, má vinna bug á hryðjuverkunum. Sannið til.“1 Eins og við sjáum, hefur Solsénítsín oftar en einu sinni sýnt, að hann hefur enga samúð með því ofbeldi, sem kúgað fólk beitir. Engu að síður telur hann, að „festu“ sé þörf. Festu hvers gagnvart hverjum? Það er ljóst, að predikanir Solsénítsíns gegn ofbeldi eiga ekkert sameiginlegt með Gandhíisma eða viðhorfum alþjóðasamtaka þeirra manna, sem neita að gegna herþjónustu. Hann læmr opinskátt í ljósi smðning sinn við „lög og reglu“ og „frið í þjóðfélaginu“, eins og þessi orð eru skilin af verndur- um „hins frjálsa heims“. Solsénítsín hefur aldrei andmælt fjöldamorðun- um, sem imperíalistar hafa framið í Víetnam, Chile og svo mörgum öðrum löndum, þar sem „lög og regla“ ráða ríkjum. Loks skeytir Solsénítsín alls ekki um stéttareðli ofbeldisverka þeirra, sem framin voru í borgarastyrjöldinni, og það er ekki að ástæðulausu. Menn fá helzt þá hugmynd, að eitthvert óskiljanlegt syndaflóð hafi fært þessa ágætisþjóð, Rússa, á kaf, og eyðilagt lífsvenjur þeirra og lífsverðmæti. Syndaflóð er réttnefni, og það hófst með heimsstyrjöldinni, en sú styrj- öld átti rót að rekja til samkeppninnar um markaði og lífsrými, og til þess, hvernig löndum heims var niður skipað. Hún var afleiðing kapítalism- ans, og fórnarlömb hennar voru bændur og verkamenn um gjörvalla Evrópu. Þetta er einföld en lærdómsrík marxísk staðreynd, sem eykur möguleika okkar á að skilja það, sem gerðist. I þeim hatrömmu átökum sat barátta milli ættjarða og þjóða í fyrirrúmi fyrir baráttu stéttanna, og al- þjóðasamtök verkalýðsins lifðu styrjöldina ekki af. Verkamenn og bændur héldu til vígvallanna með blóm í byssuhlaupunum til að berjast við aðra verkamenn og bændur. Hverjum í hag? Höfundur bókarinnar Agúst 1914 er afar næmur fyrir öllu falsi í hugmyndafræðilegum efnum, og hér hefði hann átt þess kost að skyggnast eftir, hvaða hugmyndafræði bjó að baki slagorðunum um vanda ættjarðarinnar, — og hvers konar hugmyndafræði var það? — Tilgangur hennar var að rjúfa samstöðu fólks í þágu sam- stöðu af annarri gerð — og hverjum var það í hag? Byltingin var stéttastríð og rakti rætur sínar til allt annarra hugmynda og hagsmuna. I sprungum þeim, sem hlaupið höfðu í hið hrjáða heimskerfi imperíalismans, var reynt að finna byltingunni farveg, og hann fannst í Rússlandi. Síðan leiddi hvað af öðru. Einn táknrænasti atburður í sögu byltingarinnar varð, þegar 1 Bréf til Oslóarblaðsins Aftenposten, 5. sept. 1973. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.