Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 46
Tímarit Máls og menningar ur neyzlugildi til grundvallar að mati sínu á tilverunni. Þar er ekki ein- vörðungu átt við vörur, sem framleiddar eru í neyzluskyni einu og geta ekki átt aðra framtíð fyrir sér, heldur er átt við matsyfirfærslu. Hið líf- ræna og ólífræna, vitundarbæra og vitundarlausa er sett undir sama hatt og hefur sér það eitt til gildis, sem efnislegir nýtingarmöguleikar þess gefa því. Afstaða homo consumens til maka, „vina“ eða annarra manna ákvarð- ast ekki af þeirri tilfinningu, að þeir séu sjálfstæð lífræn heild, sem eigi sér vaxtarmöguleika eða iúti yfir höfuð nokkrum lífsþróunarlögmálum. í augum homo consumens eru aðrir menn til og hafa gildi á þeim augna- blikum einum, sem hann þarf að fá fullnægingu þurfta sinna gegnum þá. Eitt Ijósasta dæmið um lífsskynjun þessa fyrirbæris er afstaðan til ástar- innar. Astin er vara - sleikipinni, sem eyðist þegar af er tekið og hverfur að lokum saknaðarlaust niður í iður neytanda, sem veit, að sama vara er föl á hverju horni þegar hennar er þörf. Neyzluhvötin er sú hvöt, sem höfðað er til í lífi nútímamannsins, og allt hans umhverfi, ytra og innra líf, litast af þeim mætum, sem neyzlu- hvötin sækist eftir. Þegar dekrað hefur verið við neyzluhvötina fram úr hófi, verður hún að gleypihvöt, sem engu eirir en allt vill í sig svelgja án vonar um minnsm saðningu. Þetta miðstef tilverunnar hefur verið tekið og yfirmagnað svo mjög, að hin eru vart heyranleg, eða eyrunum lokað fyrir þeim þá sjaldan þau kunna að leita sér uppreisnar. En undir þau heyra hvers kyns mannlegar hræringar og kenndir, þrár eða leit eftir öðru en því, sem hinn áþreifanlegi efnisheimur gemr látið mönnum í té. En þar eð slík umbrot brjóta mjög í bág við hagsmuni hvers neyzluþjóðfélags, hefur vandinn verið leysmr með því að flokka þau undir meiri háttar feimnismál eða taugaveiklun á háu stigi, — sjúkdóma, sem ber að útrýma úr hinu heilbrigða þjóðfélagi hvatasérhæfingarinnar. Allt, sem þykir eftirsóknarvert í lífi nútímamannsins, er metið til fjár, peningaígildis og hins hlutkennda. Bílar, hús og peningar, - hin varanlega líftrygging mannkynsins. Bílar, hús og peningar — hlutir, efni — nánast eina umræðuefnið, sem kveikt gemr glóð í augum hins allsgáða neyzluþegns. Menntun er „bezta fjárfestingin“ að hyggju embættisaðalsins, og þegar hún er komin í askinn, hefur hún loks náð tilgangi sínum. Hvað eina, sem krefst þess að vera talið til verðmæta, verður fyrst og fremst að sjást, vera áþreifanlegt, en helzt á að vera hægt að éta það. Sá sem fylgir verðmæta- normum þjóðfélagsins á hverjum tíma er svo lánsamur að vera talinn 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.