Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 6
Pétur Gunnarsson Ádrepur Arfurinn Einusinni var héraðsskóli úti á landi . . . Sem væri ekki í frásögur færandi hefði honum ekki borist rausnarleg bókagjöf. Auðugur Vesturheimsbúi af íslensku bergi brotinn vildi minnast sinnar heimabyggðar og færði skólanum heimsbókmenntirnar að gjöf, sumir segja eins og þær lögðu sig, aðrir það sem rúmaðist í tólf pappaköss- um. Arin liðu og kassarnir tólf stóðu niðri í kjallara þar sem þeim hafði verið komið fyrir á meðan beðið var eftir hillunum. Vetur sumar vor og haust liðu yfir almanakið í þessari röð og alls konar samsetningum. Eitt sinn flæddi kjallarinn og bókasendingin var flutt upp á hanabjálka, blautu bækurnar rifnar upp og hvolft ofan á stæðuna. Að öðru leyti gerðist lítið annað en þetta með rykið og mölinn og mýsnar. Oðru hverju vaktist upp einhver framkvæmdamaður, iðulega nýráðinn kennari, fór upp á loft og kannaði ástand bókanna og kom hneykslaður niður aftur. Og fékk sér kaffi. (Ég vil taka það fram að heróín var ekki haft um hönd og enginn starfsmanna átti við alvarlegt áfengisvandamál að stríða.) Hvernig stóð á þessum sljóleika? Það hvarflar að manni að hér sé á ferðinni lögmál sem eigi bara eftir að setja fingurinn á og góma. Eitthvað í þá veru að óverðskulduð gjöf veki ekki upp áreynslu heldur auki aðgerðar- leysið. Þótt ótrúlegt megi virðast ætla ég að loknum þessum inngangi að víkja tal- inu að bókmenntaarfinum. Oft er eins og að við sitjum uppi með hann, hann er í kössum niðri í kjall- ara eða rykfellur uppi á lofti eins og óskipt dánarbú. Hver skyldi t. d. trúa því að Fornritafélagið hefði ENGAN fastan starfs- mann á launum, „menn eru að vinna við þessar útgáfur í hjáverkum en fé- lagið hefur ekki fjárhagslegt holmagn til að vera með menn á launum, þess vegna tekur menn oft mörg ár að vinna hvert rit, “ segir einn stjórnarmanna í viðtali við Mbl. 10. des. 1985. A 50 árum hefur félagið aðeins gefið út 19 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.