Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 135
EKKERT EINS OG VENJULEGA Sigurður Pálsson hefur sent frá sér bók- ina Ljóð námu land (Forlagið 1985). Þetta er fjórða ljóðabók Sigurðar á rúm- um áratug. Framlag hans til íslenskrar ljóðlistar er þegar orðið mikið og gott og enn bætir hann við með þessari nýju bók. Hún ber mörg einkenni fyrri bók- anna bæði hvað varðar stíl og yrkisefni en ef vel er að gáð má greina ákveðna þróun í átt til meiri ögunar og einfald- leika. Sigurður Pálsson var orðið þrosk- að skáld strax í sinni fyrstu bók, per- sónulegur stíll hans tók af öll tvímæli um það. I þrem síðustu bókum sínum hefur hann leitt okkur um ljóðvegi sína, leyft okkur að sitja í á hringvegi ljóðsins, hann hefur verið við stýrið en útsýnið hefur verið okkar. Þessari hringferð er lokið en nú gefst okkur kostur á að nema land í heimi ljóðsins og fylgjast með leit Sigurðar að gulli í hraungrýti tungunnar. Orðaleikir hafa verið einkennandi fyrir ljóðagerð Sigurðar Pálssonar. Bókarheiti hans hafa einatt verið tvíræð eða margræð og lesendur hafa sjálfir get- að leikið sér að finna út margvíslega merkingu orðanna. I þessari bók nær hann fram skemmtilegri margræðni með því að kalla 1. kafla bókarinnar „Ljóð- námuland", og er ljóðnámulandið greinilega Island. Tengslin við landnám- ið verða svo ljós strax í fyrsta ljóði: Ofríkið græddi í okkur ljónshjarta Hvergi var lengur vettvangur okkar né tún Flóttinn mesta hetjudáðin. Það er skemmtileg hugmynd að tengja saman landnám og ljóðnám. Ljóðskáld Umsagnir um bakur er stöðugt að nema land í heimi tungu- málsins, reyna að skapa eitthvað sem fyrirrennarar þess hafa ekki þegar skapað. Ljóðskáld er í svipaðri aðstöðu og landnámsmenn og bændur sem helga landnám sitt eldi, gefa landinu nafn og yrkja það. Þessa hugsun orðar Sigurður Pálsson vel í einu ljóði „Landnámu- lands": Sköpun úr óskapnaði: gefa nafn þiggja land og gæði yrkja fara eldi um landnám Helga landið eldljóðinu síkvika. I síðustu bók Sigurðar, Ljóð vega gerð, hét fyrsti kaflinn „Ljóðvegagerð". Þar heppnaðist orðaleikurinn vel af því hvað hann gefur marga möguleika til túlkunar, þótt vafamál sé hvort hann stendur undir heilum ljóðabálki. Mér finnst „Ljóðvegagerð" betri kafli en „Ljóðnámuland" þegar á heildina er lit- ið, enda er þar margt svo frábærlega vel ort að erfitt er að gera betur. Kannski lýsir það vel vandræðum skáldsins í „Ljóðnámulandi" að það hampar orða- leikjunum um of. Við ofskýringar minnkar gildi þeirra. Sem dæmi má taka lok kaflans: Ljóma slær á ljóðnámuna kraftmiklu og ljóðnámuland okkar er ljóð námu land okkar Það er skemmtilegra fyrir lesandann að uppgötva þetta sjálfur, en að fá þetta svona afdráttarlaust á silfurfati. I 2. kafla bókarinnar tekur Sigurður 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.