Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 38
Tímarit Máls og menningar þegar karlmenn gerast áleitnir, hinsvegar ef konur gerast áleitnar, þá er það jafnvel talinn ósómi. Eða eitthvað þaðan af verra. Nú, hún segir ákaflega skemmtilega frá þessu og það skapast þarna mikil af- brýðisemi þannig að hún verður fyrir ofsóknum, hún er beitt líkam- legu ofbeldi þegar hún ræðst að einum mannanna sem hafði fallegt hár. Hana langaði alltíeinu að eignast þetta hár og þreifa á því og hún vill ekki sleppa takinu og þá upphefjast mikil átök sem enda með hálfgerðum líkamsmeiðingum. Henni er hent útúr húsinu, hún er illa á sig komin og reikar um götur Reykjavíkur. Þá kemur þar góðvilj- aður eldri maður, við skulum segja að hann hafi verið miðaldra, sér aumur á henni og býður henni heim, tekur mjög ljúflega á móti henni og hún verður hrærð við eins og manneskja sem er í þörf fyrir ástúð, en hann misnotar neyðaraðstöðu hennar og gerist æði áleitinn og það endar með skélfingu. Eg ætla ekki að fara nánar útí það en þarna eru geysilega mikil átök . . . átök í ungri kvensál, og ég held að sálfræðin í sögunni sé mjög merkileg. Þetta er óvæminn frásagnarháttur, þetta er bláttáfram saga og ég held að hún muni lifa áfram lengi. Eg hafði auðvitað séð Astu áður, til dæmis hittumst við stundum á Hressingarskálanum. Hressingarskálann stunduðu skáld og lista- menn á þessum árum, ’50, ’51, ’52. Þar kom Steinn Steinarr og fleira fólk og það var nú sagt að ritstjórnarskrifstofur Lífs og listar hefðu verið þarna á Hressingarskálanum. Þetta var í hjarta borgarinnar eins og allir vita. Þarna komu ýmsir furðulegir menn, skáldin eins og Stefán Hörður, Elías Mar, Jón Oskar og hinir og þessir ungir menn, Þorgeir Þorgeirsson, Kristján Arnason, Jökull Jakobsson . . . Eg birti sögur eftir þessa ungu menn í ritinu og það var hugsjón hjá mér með ritið að þar gætu ungir höfundar birt sínar fyrstu ritsmíðar, en þeir yrðu náttúrlega að vera verðugir. Það var meiningin að setja hátt kröfustig! Saga Astu vakti gífurlega eftirtekt og umtal. Bókmenntamenn voru afar hrifnir af sögunni, fannst hún vera mikið afrek og merkileg í íslenskum bókmenntum. Mig langar til að láta fylgja hér kynningar- orðin sem ég setti á undan sögunni: „Líf og list birtir nú sögu eftir ungan kvenrithöfund næstum aldrei þessu vant, hún er tvítug, snæ- fellsk, kennari að mennt, módel að atvinnu, leggur gjörva hönd á margt, yrkir, málar, teiknar, rennir og skreytir leirker og er auk þess M 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.