Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 56
Tímarit Máls og menningar
myndarinnar eru þannig skálínur sem skerast og mynda kross og jafnvægi
og kyrrstöðu. Hvíta dýrið horfir út úr myndinni vinstra megin en svarta
dýrið horfir á stúlkuna. Hún starir í frosinni örvæntingu beint fram, beint
út úr myndinni — á okkur.
Athugasemdir:
1. Sjá eftirmála bókar Astu Sögur og Ijóð, Mál og menning 1985. Allar tilvísanir í
Dýrasögu (121 — 132) vísa til þeirrar bókar og allar leturbreytingar í tilvitnunum
eru mínar.
2. Sigmund Freud: The Interpretation of Dreams, The Pelican Freud Library 1983,
bls. 700—729 og „Remembering, Repeating and Working Through" (1914)
Standard Edition 12, bls. 145 — 156.
3. Shoshana Feldman: „Turning the Screw of Interpretation" í: Shoshana Feldman
(ed.): Literature and Psychoanalyses, The John Hopkins University Press 1982,
bls. 133.
4. Guðbergur Bergsson: „Gagnrýni á gagnrýnina" TMM, 5, 1982, bls. 560.
5. Shoshana Feldman: „Turning the Screw . . .“, bls. 143.
6. Guðbergur Bergsson: „Gagnrýni . . .“, bls. 560.
7. Shoshana Feldman: „Turning the Screw . . .“, bls. 149.
8. Eg nota orðin „sadismi" og „masókismi" en ekki íslensku þýðingarnar „kvala-
losti" og „meinlætalosti". Hugtökin eru dregin af mannanöfnum; „sadismi" af
heiðursmanninum de Sade, markgreifa, og „masókismi" af austurríkismannin-
um Blicher-Masoch en hann var rithöfundur og skrifaði afar masókískar bækur
fyrir aldamót. Eg sé ekki ástæðu til að þýða eða umskrifa þessi hugtök fremur en
hugtökin Marxisma, Freudisma o. s. frv.
9. Sigmund Freud: On Sexuality, The Pelican Freud Library, 1977, bls. 73.
10. Mindy Mitnick: „Born som ofre for blodskam. Symptomer og behandling." í:
Lone Backe (ed): Incest, Hans Reitzel, 1983, bls. 88.
11. Mindy Mitnick: „Born som ofre . . .“, bls. 91—94.
12. Toril Moi: „Fra skogen til skrivepulten eller faren ved den kvinnelige kreativi-
tet. En lesning af Bjorg Viks novelle „Pá bussen er det fint““ í: Irene Engelstad
(red): Skriften mellom linjene. Syv bidrag om psykoanalyse og litteratur, Pax
forlag, 1985, bls. 145.
13. Janine Chassaguet Smirgel: „Den kvinnelige skyldfolelse" í: Tania 0rum (red):
Kvindelighed. Kvindefrigorelse og psykoanalyse. Tiderne skifter, 1980, bls. 75.
14. Sbr. kenningar Freuds um tvískinnung sem kjarna þráhyggju og kenningar
Melanie Klein um að sem vörn við tvískinnungi sínum kljúfi börn móðurhug-
myndir sínar í góðu og vondu móðurina. Sjá Jorgen Dines Johansen: Psykoana-
lyse, litteratur, tekstteori, Borgen/Basis, 1977.
15. Dagný Kristjánsdóttir: „Konur og listsköpun“. I: Islenskar kvennarannsóknir
29. ágúst — 1. sept. 1985, Háskóla Islands — Odda. Þar greini ég söguna
Drauminn. Eg ímynda mér að sú grein og þessi varpi ljósi hvor á aðra.
182