Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar skrúðgöngunni líkt og fátækt ræksni sem er háborin skömm. Hvað yrði sagt um mig, húsmóður þína? Að ég láti þig jafnvel svelta og ég hirði af þér kaupið. Eg fer á morgun og fæ mér eitthvað ef yður finnst það rétt. Vitaskuld, telpa mín, það vekur aðdáun að vera aðlaðandi. Þú hefur verið mér þæg í starfi og nú kaupi ég á þig það nauðsynlegasta. Svo ertu ung og alls ekki ófríð. Hver veit nema þeir sem selja naut- gripi á hátíðinni líti þig hýru auga. Lída Sál hlustaði án þess hún heyrði. Hún þvoði ílátin, var hugsi og íhugaði hvaða hugsun sólsetrið hafði vakið hjá henni. Verst var það að skafa af pottunum og pönnunum. Hvílík ógæfa! Hún varð að hreinsa pottana að innan með vikursteini uns kámið hvarf úr botnin- um. Síðan nuddaði hún þá að utan og barðist gegn fitunni með dufti. Ljóminn af spegli tunglsins gerði nóttina bjarta sem dag. Sá var eini munurinn að núna var kaldara en á daginn þó hábjart væri. Spegillinn er ekki í órafjarlægð, sagði Lída Sal og bjó hugsun sína í orð. Hann er nokkuð stór, næstum eins og stöðuvatn. Lída Sal tafðist ekki lengi í herbergi sínu. Hún þurfti að snúa heim aftur áður en morgnaði og afhenda blindingjanum Friðilsfötin, svo hann gæti fengið þau Alvísúrunum. Æ, en áður varð hún að skoða sig í stórum spegli, seiðurinn gerði sínar kröfur. Otti greip Lídu Sal í fyrstu úti í auðn sveitarinnar. En brátt vöndust augun trjálundunum, steinum og skuggum. Hún sá svo vel að henni þótti hún ganga í birtu skýjaðs dags. Hún hitti engan á leiðinni, klædd sínum furðuklæðum, ella hefði sá tekið á rás líkt og hann hefði mætt djöfullegri sýn. Stúlkan var dauðhrædd við að hún líktist hrævareldi, logandi blysi, perluregni eða glitrandi vatnsöldum sem gætu sorfið hana í gimstein í mannsmynd óðar en hún kæmist að vatninu og horfði í flötinn klædd fötum sem Felípe Alvísúres átti að bera á hátíðinni. Lída Sal leit af slútandi barði á uppblásnum bakka. Rofabarðið ilmaði af moldarhruni. Stúlkan stóð innan um naktar rætur og hrunið grjót og virti fyrir sér hinn víða grænleita vatnsspegil sem var blár og djúpur undir lágum skýjaslæðum, tunglsgeislum og rökkurdraum- um. Stúlkunni þótti hún vera gerbreytt. Var þetta hún sjálf? Var hún Lída Sal? Var þetta kynblendingsstúlkan sem þvoði ílát í matstofu 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.