Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 95
Um strammaskáldskap Málfríðar Mondrian. Nú á dögum þætti líklega bíræfið að nota verk viðurkenndra listamanna á þennan hátt. „Er þetta nokkuð betra en að sauma Rauða drenginn?“ sagði hún eitt sinn. Eg spurði listafólk kunnugt verkum hennar, ef svo væri, í hverju munurinn væri fólginn. Svarið var: Munurinn er sá að það hefði aldrei hvarflað að henni að velja lélega list. (Með fullri virðingu fyrir Rauða drengnum). Trúlega hafa andstæðurnar höfðað til hennar. Lýsingar í bók Björns Th. Björns- sonar, Aldateikn, á þessari list Mondrians um hið lárétta og lóðrétta, „tákn hins upprétta manns á láréttri jörð, tákn hugar og efnis, dags og nætur, karls og konu“ finnst mér samsvara nokkuð því sem hún segir sjálf í viðtali í Vísi: „Mér finnst ég hafa lifað í margar aldir. Ævi mín spannar frá nokkru sem nefna mætti tímabil á mótum steinaldar og járnaldar til atómaldar, frá upphafi flugaldar til geimflugs. Frá opnum bátum rónum og seglskipum til skuttogara. Frá hestum til reiðar og áburðar, flestallra flutninga og ferðalaga á landi, til bílaldar og flugaldar, frá hörmulegu heilsufarsástandi til útrýmingar flestra veikinda, frá torfkofum og timburskúrum til steinsteypuhúsa, frá húsþrengslum til húsrýmis, frá örbirgð til allsnægta, frá ítrustu sparsemi og nirfilsskap til gegndarlausrar sóunar, frá.......til.“ Það er dúal- isminn í verkunum sem ég held að hafi höfðað svo mjög til hennar. þessar tvær áttir, að hinu ritaða orði og hinum myndrænu flötum. En skrif hennar eru oft á tíðum eins og myndir er líða fram hjá. Og púðarnir hennar eru eins og ljóð á stundum. Og þegar hún saumar upp eftir öðrum, þá velur hún jafn ólíka menn og Mondrian og Klee. Mondrian með sín ströngu, kláru og hreinu form og Klee með sinn ljóðræna sveigjanleika og káta 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.