Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Page 96
Tímarit Mdls og menningar Hver er þetta? Hann bar lík. Ha? Hann bar lík í Brekkukotsannál. Elías Mar? Það er rétt (hlátur). Eitthvað á þessa leið var samtal okkar Málfríðar yfir þessari mynd. Hér skiptir hún fletinum strangt í reiti. Fyllir hún flesta reiti með mjúkum formum, þang sem tákn. Fiskinn (hans Matisse) lætur hún synda í svörtum sjónum, og sem mótvægi við þann flöt lætur hún vin sinn Elías Mar bera við rauðan flöt. Dauðagrímurnar sem oft koma fyrir í myndum hennar eru þarna eins og til að segja Memento mori. frásagnarmáta. En þetta tvennt bjó einmitt í henni sjálfri. Kemur þetta fram í púðunum hennar, þar sem hún skiptir mjög strangt í reiti, eins og til að aðskilja og afmarka öll þessi mjúku ljóðrænu form sem hún leikur sér með inni í reitunum. Málfríður var afskaplega viðkvæm gagnvart því sem var lélegt í listum. Hún var óskóluð í myndlist, en þó var hún hámenntuð á því sviði. Hennar listaskóli voru verk meistaranna á söfnum og í listaverkabókum, svo og listasagan, því hana þekkti hún vel eins og allt sem hún hafði áhuga á, hitt lét hún eiga sig. Ymislegt má finna sameiginlegt með skrifum Málfríðar og útsaumnum. Hvort tveggja er eins og hugrenningar sem falla að því er virðist áreynslu- laust á sinn stað, „eins og lauf sem falla“. En vinnubrögðin voru gjörólík. Hún sagði að það hefði aldrei bætt texta sinn að breyta honum eftir á. „Þetta gerist allt óvart. Þegar ég fer að hugsa, eins og flestir gera víst, þá verður 222
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.