Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 88
„Skáldskapur var ein gerð pólitískrar frelsisbaráttu ...“ lega okkar megin heldur, hann er núna orðinn skúrkur, ég er líka andstæðingur lesandans. Menn höfðu sameiginlegan andstæðing, allir lentu sjálfkrafa í öðruhvoru liðinu. Sumir gerðu sér grein fyrir þessu vandamáli og reyndu að bregðast við því; enda hafði það vond áhrif á bókmenntimar. Þetta þýddi til dæmis að ef góð meining var í bók, sem þó var illa skrifuð, þá voru gagnrýnendur í rnjög erf- iðri aðstöðu: Ef þú skrifar sannleikann, þá hjálparðu valdhöfum, en ef þú skrifar ekki sannleikann þá veldurðu bókmenntunum tjóni. Þaunig að menn hafa átt erfitt með að greina á milli skáldskapar og frelsisbar- áttu ? Já, og slíkt veldur skáldskapnum auðvit- að miklu tjóni. Því það er banvænt ef menn fara einu sinni að ljúga í bókmenntunum; það er svo erfítt að segja til um hvað er gott og hvað vont í skáldskap. Ef bíll á í hlut er það tiltölulega auðvelt, hann hefur tiltekið afl og notar svo og svo mikið bensín — maður getur sagt með nokkurri vissu hvort þetta er góður bíll. En hvað eru góðar bók- menntir? Það er það sem manni fínnst gott. Það er gott sem við segjum að sé gott. Og svo kemur til almennt álit, einn segir að þetta sé gott, annar að það sé allgott, Thom- as Mann er góður, Musil er líka góður, þetta er eins og að skoða matseðil á kaffihúsi; jæja, en hvað gerist svo ef við förum að ljúga? Ef við segjum að höfundur sé góður en vitum að hann er það ekki. Við vitum kannski að þetta er góður náungi og að það er allt í lagi með stjórnmálaskoðanir hans; og þá segjum við: „Já, hann er nú ekki slæmur.“ En þá komast þessi orð, „ekki slæmur“ inn í bókmenntimar sem lygi og fara að breiðast út. Og það getur orðið mjög erfitt að leiðrétta það. Já, talaði ekki Brecht wn skáldskap sem var rétturen vondur, eða varþað kannski öfugt, rangur en góður? Já, einmitt. En nú er þetta sjónarmið liðið undir lok. Það er búið spil. Það eru ekki lengur til réttar bókmenntir né heldur góðar en þó rangar. En eru ekki alltaffyrir hendi einhver „önn- ur“ sjónarmið? Þú þekkir kannski höfund- inn sem í hlut á og svo framvegis, það er í raun og veru aldrei hœgtað „frelsa “ skáld- skapfrá „öðrum“ sjónarmiðum. 86 TMM 1992:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.