Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 3
TLMARIT
VÁLS OG MENNINGAR 4 • 92
Thor Vilhjálmsson
Milan Kundera
Gunnhildur Sigurjónsdóttir
Árni Bergmann
Sjón
Ólína Þorvarðardóttir
Stefán Sigurkarlsson
Melkorka Tekla Ólafsdóttir
Bergljót S. Kristjánsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ólafur Gíslason
Bragi Óiafsson
Bertolt Brecht
Einar Már Guðmundsson
Gerður Kristný
Magnús Einarsson
Örn Ólafsson
Kristján Árnason
Hans Magnus Enzensberger
Eiríkur Guðmundsson
Ingeborg Huus
Kristján Árnason
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 53. árg. (1992), 4. hefti
Sólspeglaspuni. Spunnið í minningu Jóns Gunnars - 2
Þegar Panúrg þykir ekki lengur fyndinn ■ 5
Borðeyri 1892. Prósi ■ 23
Vinstrimennskan, sagan og hrun heimskommúnism-
ans ■ 24
höfuðlausn. Ljóð ■ 33
Merkingarheimur og skynjun. Sekt og sakleysi í
Píslarsögu Jóns Magnússonar - 37
Rjómaterta. Saga • 43
Dreymir. Ljóð ■ 46
„að skrælast áfram á makaríni.“ Um afstöðu Halldórs
Laxness til bókmennta um miðja öldina • 47
Tvö Ijóð ■ 60
Með Canova og Thorvaldsen á tímamótum í listasög-
unni • 62
Tvö kvæði ■ 70
Jenný syngur í Mahagonní. Kvæði í þýðingu Þorsteins
Gylfasonar • 72
Sorphaugar hersins. Saga ■ 74
Þrjú Ijóð 79
Heimþrá. Ljóð ■ 82
Framúrstefna Halldórs Laxness 83
Nokkur orð um Hans Magnus Enzensberger 92
Flæmski glugginn. Felumynd. Saga íþýðingu Kristjáns
Árnasonar • 94
RITDÓMAR
Viðsnúnings hressandi hristingur. Um Ó fyrir framan eftir
Þórarin Eldjárn ■ 100
Hliðar ástarinnar. Um Einu sinni sögur eftir Kristínu
Ómarsdóttur ■ 105
Sigfús í endurskoðun. Um Provence í endursýn eftir Sigfús
Daðason -110
Málverk á kápu: Amor og Psyke sem faðmast eftir Antonio Canova. Ritstjóri: Árni gigurjónsson. Ritnefnd: Árni
Bergmann, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Pétur Gunnarsson. Útgefandi: Mál og menning,
bókmenntafélag. Ritstjórn og afgreiðsla: Laugavegi 18, sími 24240. Setning og umbrot: Mál og menning og
höfundar. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0256-8438.
Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur tímaritsins eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu
og eiga réttá innbundnum bókum Máls og menningarog Forlagsins hf. á félagsverði íverslunum MM aLaugavegi
18 og í Síðumúla 7 í Reykjavík.