Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 45
Stefán Sigurkarlsson Rjómaterta Þetta er dönsk saga og þessvegna ekki úr vegi að hressa svolítið upp á dönskukunnáttuna; gott er til að mynda að vita að te er á dönsku te, og danska orðið yfir lauk er lög. í sögunni segir af svokölluðu venjulegu fólki og sögusviðið er Kaup- mannahöfn, nánar tiltekið svonefnd Vesturbrú í þeim bæ. Ef mynd fylgdi, er næsta víst að teiknarinn hefði komið fyrir á henni miðaldra hjónum, Hansenshjónunum, þar sem þau sitja til borðs í stofu sinni brosandi og búlduleit. Á milli þeirra við borðið situr mjóslegin kona með gleraugu, fröken Sophie Marie Jensen. Á borðinu er blúndudúkur og rjómaterta á stórum diski. Tertan er skrautleg og ofan á hana eru skrifuð með sultutaui eða súkkulaði orðin „Te Lögge“. Auk alls þessa er ekki ólíklegt að teiknarinn hefði sett mynd upp á stofuvegginn af tengdamóður herra Hansens, frú Petersen sálugu, heilmiklu brikki, svona eins og til að tryggja að allt fari nú siðsamlega fram. En hvaða tilstand er þetta þá með blúndudúk og rjómatertu? Ó jú, þetta var afmælisveisla og afmælisbamið var frú Hansen sjálf, en hve gömul hún varð þennan dag skulum við láta liggja milli hluta, en tertan á borðinu var verk Ottós Hansens, sonar hjónanna. Nú gerist það að frú Hansen býður fröken Jensen að fá sér af tertunni og segir með töluverðu stolti í röddinni: „Ottó er kominn í bakaralæri,“ og frökenin svarar: „Já, mér fannst ég kannast við skriftina úr skólanum,“ en fröken Jensen var einmitt fyrrverandi kennari Ottós úr bamaskólan- um. Um þessa áletmn er það annars að segja, að þegar Ottó Hansen mundaði sultusprautuna kvöldið áður, ætlaði hann að skrifa, og skrifaði raunar á tertuna hina gamalkunnu heillaósk „Til Lykke“, eða „Til ham- TMM 1992:4 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.