Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 46
ingju“, en vegna þess að stafsetningin var eftir hans eigin höfði, varð útkoman „Te Lögge“. Nú mætti ætla að foreldrar hans hefðu orðið ögn miður sín út af þessu brengli með bókstafina, en sannleikurinn var sá að þau létu sér það í léttu rúmi liggja, og voru í rauninni töluvert hreykin af syninum, og enda þótt stafirnir hölluðust sitt á hvað, beina línan hlykkjaðist eins og garðslanga og grænu marsípanblómin væru öll útslett í rjóma, voru þetta allt smá- munir sem urðu að engu, rétt eins og tertan sjálf þegar hún var étin. Um fröken Jensen er svipaða sögu að segja; leiðréttingarárátta kennarans hvarf eins og dögg fyrir sólu þegar þeytti rjóminn og sultutauið voru komin í munninn, hversdagsamstrið gleymdist og í staðinn rifjuðust upp ýmsar minningar frá skólatíð Ottós, eins og tíl að mynda þegar hann setti teiknibóluna á kennarastólinn; en fröken Jensen, sem á löngum kennara- ferli hafði tamið sér að setjast aldrei svo á stól, að hún aðgætti ekki hvort á setunni væri teiknibóla, dauð mús eða þefkúla, tók teiknibóluna milli þumalfmgurs og vísifingurs og hampaði henni sigrihrósandi framan í krakkaskarann, og Ottó mátti dúsa í skammarkróknum það sem eftir var af kennslustundinni. En það voru ekki allar minningar jafn ánægjulegar, og fröken Jensen 44 TMM 1992:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.