Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Qupperneq 94
Kristján Árnason Nokkur orð um Hans Magnus Enzensberger Vart verður sagt að rithöfundurinn Hans Magnus Enzensberger hafi vaxið úr grasi og komið fram á ritvöllinn á tíma og við aðstæður sem telja mætti beinlínis uppörv- andi eða hagstæðar andlegu lífi. Hann fæddist árið 1929 í bænum Kaufbeuren syðst í Þýskalandi, og uppvaxtarár hans í Númberg vom sá tími er ráðamenn lands- ins, nasistamir, gengu sem harðast fram í því að uppræta allt það er til menningar horfði í landinu með þeim árangri að eftir tólf ára valdaferil þeirra var þar allt komið í rúst, ekki einungis í bókstaflegum skiln- ingi, heldur stóð sú kynslóð sem þá kom til að taka við búi andspænis andlegu tóma- rúmi sem hún þurfti að fylla upp í með einum eða öðmm hætti og finna sér nýjar leiðir, því síst dugði nú að feta troðnar slóðir. Engan skyldi þó undra að í fyrstu ljóða- bókum Enzensbergers, sem komu út með fremur stuttu millibili eftir að hann hafði lokið námi í bókmenntum og heimspeki við ýmsa háskóla í Þýskalandi og við Sor- bonne, og hétu nöfnum eins og verteidig- ung der wölfe (1957), landessprache (1960) og blindenschrift (1964), skyldi kveða við nokkuð reiðilegan tón og þar væri ekki alltaf kveðið „eftir nótum“. Reið- in beindist sem von var einkum af þeirri eldri kynslóð sem hafði reynst helst til leiði- töm brjáluðum harðstjóra og úlfahjörð hans, og henni var lesinn pistillinn á ljóð- máli sem ber öll merki uppreisnaranda og framúrstefnu. í kvæðinu „Vörn úlfanna gegn lömbunum" er til að mynda þessi hressilega ádrepa (í þýðingu Franz Gísla- sonar): Lofaðir séu ræningjarnir: þið fleygið ykkur á fúlt flet hlýðninnar, bjóðist til að láta nauðga ykkur. Dillið dindlinum og ljúgið. Viljið láta rífa ykkur á hol. Þið breytið heiminum ekki. Ef að er gáð má hér auðvitað sjá að skáldið hefur tekið upp þráðinn frá Brecht og öðr- um róttækum skáldum millistríðsáranna, sem höfðu orðið að flýja land á sínum tíma, og ekki mildað ádeiluna nema síður væri. Einhverjir hafa reyndar farið enn Iengra aftur í tímann og séð í Enzensberger arftaka Heinrichs Heine, og ætti það síst að spilla fyrir orðstír hans og áliti á fslandi. Ohætt er að fullyrða að með þessum ljóðabókum hafi Hans Magnus hitt í mark og náð að mæla fyrir munn margra af sinni kynslóð, enda hlaut hann eftir útkomu þeirra talsverðan byr sem átti eftir að nýtast honum vel. Hitt er svo annað mál að kann- 92 TMM 1992:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.