Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 116
Vcrð kr. 4900
Félagsverð
kr. 4165
ISLENSK BOKMENNTASAGA
Gucjrún Nordal
Sv^rrir Tómasson
Vésteinn Óláson, ritstjóri
sóknir, heldur líka sett efnið fram á að-
gengilegan hátt. Hátt á þriðja hundrað
mynda er í bókinni, og hefur Hrafnhitdur
Schram listfræðingur annast myndritstjórn
verksins. Auk þess eru í bókinni ítarlegar
skýringar, heimilda- og nafnaskrár.
Höfundar efnis í þessu fyrsta bindi eru
gagnmenntaðir í íslenskum fræðum; Guð-
rún Nord^ er sendikennari við University
College í London, Sverrir Tómasson er
fræðimaður við Stofnun Árna Magnússonar
og Vésteinn Ólason er prófessor í íslenskum
bókmenntum við Háskóla íslands.
Ekkert á stærri þátt í sjálfsmynd íslendinga
en bókmenntirnar, á engum sviðum menn-
ingar hefúr þjóðin unnið stærri afrek. ís-
lenskar fornbókmenntir eru um margt ein-
stæðar á miðöldum, bókmenntahefðin lifði
-af á erfiðustu tímum og endúmýjaðist á 19.
öld. Á þessari öld er fjölbreytni og gróska í
bókmenntum meiri en nokkru sínni. Það er
því löngu tímabært að taka saman sögu ís-
lenskra bókmenhta, frá upphafi til okkar
daga, efnismeiri og aðgengilegri en fyrri
bókmenntasöguleg verk. Mál og menning
hefur ksamvinnu við marga fræðimenn ráð-
ist í að láta semja slíkt verk.
2. bindi Islenskrar bókmenntasögu fjaflar
um tímabilið frá ritun íslendingasagna og
fram til upphafs 18. aldar, 3. bindi nær
fram til fujlveldisársins og í 4. bindi er fjall-
að- u,m 20. aldar bókmenntir okkar.
drottkvæði og knstileg truar-
; um mikinn hluta 'láúsamáls-
frá sarha skeiði og þó ívið leng-
íraldléga sagnaritun, trúarlegar
:notir, vísindi og fræði. í sam-
máli og lifandi er sagt frá verk-
j skáldum þessa tíma, og hvort
a tengt samfélagi okkar og sögu
nningarsambandi við aðrar þjóð-
undar hafa ekki aðeins leitast við
aga saman geysimikinn fróðleik
ðjast hvarvetna vid nýjustu rarín-