Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Blaðsíða 35
1 lambalæri 2,3-3,2 kg 3 kramin hvítlauksrif salt og pipar ½ bolli bráðið smjör ¼ bolli ferskar rósmarínnálar ½ bolli söxuð steinselja 1⁄3 bolli söxuð græn paprika 4 rósmaríngreinar (það er rósmarínið sem Svavar kallar sædögg!) 1 bolli rifsberjahlaup ¾ bolli appelsínusafi nokkur fersk myntulauf Takið lambalærið tímanlega úr ís- skáp þannig að það nái stofuhita. Hitið ofninn í 190°C. Nuddið lærið með krömdum hvítlauknum og kryddið síðan duglega með salti og pipar. Leggið lærið á rist í stóra ofnskúffu, hellið smjörinu yfir það og rósmarínnálunum. Dreifið síðan á lærið steinselju og paprikubitum. Leggið að síðustu rósmarín- greinarnar á lærið. Steikið lærið í 1-1½ tíma eða þar til kjötið er orðið meyrt. (Miðað við uppgefinn hita er kjötið senni- lega enn dálítið rautt við beinið. Sé kjöthitamælir notaður er kjötið blóðugt sýni hann 62°C en miðl- ungssteikt við 71-76°C. Látið kjöt- ið ekki ofsteikjast.) Leyfið lærinu að jafna sig í 10 mínútur eftir að það hefur verið tekið úr ofninum. Blandið saman rifsberjahlaupi og appelsínusafa á meðan lærið er að kólna og hellið yfir lærið ásamt ferskum myntulaufum áður en það er sett á borð. Lambalæri með sóldögg Gúrkur og laukur með stein- selju- og sinnepsdressingu 3 gúrkur 1 stór hvítur laukur 1 tsk möluð sinnepskorn ¼ tsk kúmín ¼ bolli steinselja ¼ bolli furuhnetur 1 tsk hunang 1⁄4 bolli eplaedik 2 hvítlauksrif Afhýðið gúrkurnar, skerið þær í langa strimla og leggið í víða skál. Fínsaxið laukana og setjið saman við gúrkurnar. Blandið í matvinnsluvél sinn- epskornum, kúmíni, steinselju og furuhnetum og hrærið hun- angi og eplaediki saman við. Af- hýðið hvítlauksrifin og kremjið út í. Hellið kryddleginum yfir gúrkurnar og laukana. Geymið að minnsta kosti eina klukku- stund í ísskápnum áður en þið neytið. Séra Svavar Alfreð, Bryndís og yngsta dóttir þeirra hjóna, Hildur Emelía. Ljósmyndir/Svavar Alfreð Jónsson 21.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Sigtaðuút réttu gjöfina Undir 3.000 kr. Undir 5.000 kr. Undir 10.000 kr. 2.950 kr. 4.590 kr. 7.500 kr. laugavegi 47 mán.- lau. 10-22, sun. 13-18 www.kokka.is kokka@kokka.is Á nýja vefnum okkar, kokka.is, getur þú klárað jólainnkaupin á einu bretti. Vefverslunin er full upp í rjáfur af góðumog gagnlegumgjöfum sem flokkaðar eru eftir þema og verði. Kokkaðu upp snilldarlega gjöf á kokka.is - fyrir þá semeru nýbyrjaðir að búa og þá semeiga allt.www.kokka.is Opið 10-22 fram að jólumL avegi 47 w .i kokka a.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.