Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 23
— Hvað er að taka þátt í pólitískri starfsemi „að hluta til“? — Það voru allir flokkar bannaðir nema Falangistaflokkurinn. Eina stjórnmálaaflið sem vann gegn stjórninni voru kommúnistarnir sem stjórn- uðu sinni starfsemi frá París. í okkar augum var París háborg frelsisins. Það var allt svart eða hvítt. Þeir sem voru á móti Franco voru taldir og urðu að telja sig á bandi kommúnista og það var hættulegt fyrir heimamenn. Ég var útlendingur. Ef útlendingar urðu uppvísir að pólitísku andófi var þeim einfaldlega „fylgt“ að frönsku landamærunum og þeim þakkað fyrir kom- una. — Ég hef það á tilfinningunni að saga Einars í Þel (1983) byggi á því sem þú heyrðir og sást á þessu tímabili. Einar er við nám á Spáni á Franco- tímabilinu. Hann er til hliðar við starfsemi Yolöndu, stelpunnar sem hann er með, og stúdenta frá Suður-Ameríku sem reka einhvers konar undirróð- ursstarfsemi gegn Franco-stjórninni. Honum er lítið sagt en hann veit þó nógu mikið til að geta „svikið sína huldumey“ þegar á reynir. Ertu að lýsa þinni reynslu og vina þinna á Spáni? — Ég tek mið af því sem ég upplifði á Spáni, en Þel er skáldsaga, tilbúningur. Ég þekkti bæði Spánverja og suður-amer- íska stúdenta sem voru virkir í neðan- jarðarstarfsemi en þeir pössuðu það vel að ég vissi ekkert sem gæti komið sér illa fyrir mig, og mögulega þá. Ég leigði til dæmis íbúð með fimm öðrum stelpum. Ein þeirra hafði samúð með hægri mönnum og umgekkst þannig fólk. Einu sinni sagði hún mér ff á stúlku sem hefði verið handtekin. Mér brá ofsalega, en ég lét ekki á neinu bera og sagði „Nei, hvað segirðu" og lét eins og ég þekkti ekki vinkonu mína, en það var hún sem hafði verið tekin höndum. Ég gat ekki vitað hvað fyrir þessari sambýl- iskonu minni vakti. Það voru útsendarar víða. Menn töluðu ekki um hvað sem var við hvern sem var. Einn skólabróðir minn var tekinn og sat inni í tvö ár. Annar var tekinn og sendur í herþjónustu til Kanaríeyja, það var algengt. Maður lærði að vera mjög varkár og það vandist fljótt. Bannaðar bækur og blöð voru hins vegar keypt „undir borði“ eða þá í París og smyglað inn í landið svo að við lásum það sem við vildum, á laun. Sartre var bannaður, Camus, Moravia og náttúrlega Malraux. En fólk varð að lifa þrátt fyrir allt og menn dönsuðu, drukku og sungu—þá eins og nú. Háskólinn í Barcelona TMM 1994:1 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.