Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 26
gera í Hvatt að rúnum. Svo komu þeir aftur heim með þekkingu, hugmyndir og vísast bækur líka. — Fannst þér þú ekki vera út- lendingur fyrst eftir að þú komst heim? — Jú, og nei. Að vissu leyti horfði ég gagnrýnni augum á þjóðfélagið en ég heíði kannski gert ef ég hefði alltaf verið heima, horfði á það utan frá. En mér fínnst sú afstaða alls ekki hafa mýkst heldur harðnað eftir því sem frá hefur liðið. Ég veit ekki hvort það er þróun mín eða samfélagsins sem hefur tekið hæpna stefhu, en mér fannst ég vera meiri þátttakandi á áttunda áratugnum heldur en síðustu tíu til fimmtán árin. Ég skil ekki hvað er að gerast. Ég skil ekki hvers vegna fólk lætur bjóða sér það sem yfír það gengur. — Ég hélt að þú myndir ganga frá okkur fyrsta árið í bókmenntafræðinni, Álfrún. — Já — og sjálffi mér. Ég á mynd af mér frá þessum vetri og ég er með svarta bauga niður á kinnar. Þetta var náttúrlega reynsluleysi og enginn til að bera sig saman við af því að ég var ein. Strax næsta ár kom Vésteinn Ólason til starfa og þá varð allt léttara. Svo urðum við fleiri og það samspil milli kennara hófst sem nú er. Um missi og söknuð — Sonur þinn, Bjarki, fæddist 1973 og þá voru nú heldur betur orðin umskipti á þínum högum, orðin embættismaður og einstæð móðir eftir tíu ára Evrópuflakk. — Já. Það hjálpaði að ég var orðin rígfullorðin. Ég bjó heima og fékk hjálp með barnið fyrstu tvö árin en svo fluttum við út á Seltjarnarnes þar sem við búum enn í dag. Þetta var basl á köflum, þvælingur með drenginn í strætó og allt það, og ég var oft þreytt á kvöldin. En ég var nógu ung til að geta þetta og mér fannst gaman að lifa. Þó að ég þyrfti að skipta mér á milli ólíkra hlutverka fannst mér þetta gefandi tími enda trúi ég ekki á það að veðja á einn hest í lífinu. Það styrkir fólk að takast á við ólík og krefjandi hlutverk. — I bókum þínum hittum við oft fyrir hið yfirgefna barn, móður- og/eða 16 TMM 1994:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.